loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
löndum, því auðvitað sjá bæði ríkin jafnt hag sinn í þvi, að gæta innar nákvæmustu varkárni í því, sem snertir skifti þeirra við önnur ríki. Að likindum mundu og ekki lieldur verða vandræði úr þvi, að friðtrygg- ing hins islenzka ríkis yrði viður- kend að alþjóðalögum. Ákvæðið í 5. gr.: »Danir og íslend- ingar á íslandi ogíslendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnréttis i alla slaði« íinsl mér einnig varhuga- vert, sérstaklega af því, að uppsagn- arákvæði 9. greinar nær ekki til þessa ákvæðis. Þessi skipan er ekki heimiluð í lögum, sem nú gilda, og miðar því að takmörkun á löggjaf- arvaldi ircggja landa, því senr nú er, og þegar borin er saman íbúatala íslands og Danmerkur, þá gelur þessi takmörkun komið óheppilega niður við einstök tækifæri á ókomn- um tímum, séð frá íslenzku sjónar- miði. Verzlunarfánann út á við tel eg alíslenzkt málefni samkvænrt gild- andi stjórnarskrá íslands og sé enga áslæðu lil að ráða til breytinga í því efni. Samkvæmt þessunr stuttu atliuga- semdum leyíi eg mér að hera fram þessar Breytingartillögup við frumvarp til laga 11111 réttarsamband lslands oy Danmorknr. 1. Við 1. gr.: í stað orðanna: »ísland er frjálst og sjálfstætt land, senr verður ekki af lrendi lálið« konri: »ísland er frjálst og fullveðja ríki«. 2. Við 1. gr. I slað orðanna: »ríkissamtenging, in danska rík- isheild« konri: »ríkjasanrhand«. 3. Við 3. gr. 3. tölul. Á ef'ir orð- ununr: »5. janúar 1874« konri: »Herskaparunrhúnað eða her- skaparráðstalanir nrá ekki gera á Islandi nenra stjórnarvöld Is- lands hafi veitt lil þess sanrþykki sitt. Leilast skal senr fyrst við, að fá friðtryggingu lrins íslcnzka ríkis viðurkenda, að alþjóða- lögunr«. 4. Við 3. gr. 4. tölul. 3. gr. 4. tölu- liður orðist svo: »Gæzla fiski- veiða í landhelgi íslands, að ó- skertunr rétti íslands, til að auka lrana«. 5. 3. gr. 8. tölul. »Kaupfáninn út á við« falli burt. 6. Við 5. gr. í stað orðanna: »Unr fiskiveiðar í landlrelgi við strend- ur Danmerkur og íslands« kotni: Unr fiskiveiðar í landlrelgi hcggja ríkjanna. 7. Við 8. gr. I slað orðanna: »er dónrsforseli lræslaréttar sjálf- kjörinn oddanraður« konri: »skal hlutkesli ráða lrvorl dónrstjóri hæstaréttar eða æðsli dónrari á Islandi slculi vera oddanraður«. 8. -9. gr. lrljóði svo: »Þegar liðiir eru 20 ár frá því þcssi Iög öðlast gildi, þá getur lrvort sem er alþingi eða ríkisþing krafist endurskoðunar á þeinr. Leiði endurskoðunin ekki til nýs sáltnrála innan þriggja ára frá því, er endurskoðunar var krafist, nrá heimta endurskoðun að nýju á sanra lrált og áður að 5 árunr liðnunr frá því er þriggja ára freslurinn er á enda, og tak- ist þá ekki að konra á samkonru- lagi nrilli löggjafarvalda beggja ríkjanna á lrinni fyrstu reglu- legu sanrkonru þeirra eftir það, er endurskoðunarkrafan var gerð, þá ákveður konungur, eftir tillögu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.