loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
[Nefndarálitið byrjar á inu konungl. crindisbréfi nefndarinnar, seni áður hefir verið birt bæði á islenzku og dönsku, og er pvi hér byrjað á sjálfu álitsskjalinu]. Nefndin var kvödd til fundar í Kaupmannahöfn 28. Febrúar 1908; kom hún þá saman og skipaði sér lil starfa og kaus til skrifara Dr. jur. Knud Berlin og cand. jur. J. H. Sveinbjörnsson og samdi sér þing- sköp og hélt síðan nokkra fundi í Marzmánuði og ræddi málið alment, svo að skýrst gæti afstaðan frá Dana hálfu og íslendinga. í erindisbréfi nefndarinnar var henni það verkefni falið, »að rann- saka og ræða stjórnskipulega stöðu íslands i veldi Danakonungs, til þess að taka til íhugunar hverjar ráðstafanir löggjafarvöldin mundu » eiga að gera til þess að koma við- unanlegri skipun á þelta mál«. En brátt varð það nefndarmönnum öll- um ljóst, að það, að sökkva sér niður í sögulegar og ríkisréttarlegar rannsóknir um stjórnarstöðu íslands fyrrum og nú, mundi naumast í framkvæmdinni styðja að því, að ná því sem álíta varð aðalviðfangs- efni nefndarinnar: að leggja grund- völlinn undir nýja löggjöf um stjórn- skipulega afstöðu milli Danmerkur og íslands. Spurningunni um in sögulegu og rikisréttarlegu atriði hefir því nálega að eins verið hreyft í ritgerðum, sem samdar hafa verið fyrir nefndina og lagðar fyrir hana, sbr. fylgiskjöl IV-—VII*), en í sjálfum umræðum nefndarinnar hefir þessum spurningum, sem aðal- lega hafa fræðilegt gildi, að eins verið fremur lauslega lireyft. Sama er um fjárviðskiftin, sem fyrrum hafa valdið svo miklum ágreiningi, að þeim hefir nær eingöngu verið hreyft í ritgerðum, er útbýtt hefir verið meðal nefndarmanna, sbr. fylgiskjöl VIII—XI, en á það mál alt hefir lítil áherzla verið lögð í umræðum nefndarinnar. Mönnum kom frá öllum hliðum saman um það, að leitast bæri við að ná þessu takmarki, er einvörðungu væri á- rangursvænlegt: að snúa sér frá því *) Sakir pess, hve áliðiö var timans, varð ekki tækifæri til pess fr i íslend- inga hálfu, að svara ritgerð peirri um »gamla sáttmála íslendingaw, er ekki kom fram fyrr en starfi nefndarinnar var rétt að lokum komið, enda pótti pá og óparft að svara lienni eftir peim árangri, sem pá var pegar áunninn i nefndinni.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.