loading/hleð
(152) Blaðsíða 146 (152) Blaðsíða 146
þjóða, on optast som öfrjálsleg og hversdngs- log lnis. Kvennahnllir eru líka nefndar, dýrð- legar skemmur eða „búr“, skreyttar gulli og purpura. En til hvers voru pær hallir? Til að geyma konur í sem dýrgripi og leikfang karlmanna, sem lijákonur og ambáttir. Og lítið lengra er pjóðmenningin komin enn allt vestur að Atlanzbafi. En hér á heimssýning- unni í Chicagó sáu menn í fyrsta sinn í sögu vors kvns skínandi Freyju-Eensali, konunglega listahöll, sem engir höfðu reist og engir áttu yfir að segja nema konur einar. Hvergi birtast betur yfirburðir hins nýja h.eims. Með engu sýna Bandarikjamenn betur fram á ný- byrjaða gullöld mannkynsins og pess frjálsa, máttuga anda en hér í kvennaliöllinni — ekki svo mjög með dýrgripum og hannyrða-skrúða peim, sem par var til sýnis, og ekki heldur með listaverkum kvennpjóðarinnar: margt, og meiri hlutinn par inni, var aðtínt og sent frá hirðum og ríkisfólki ótal pjóða, par sem rétt- indin og sjálfstæði kvenna er enn skammt á veg komið. En hér, eins og í allri sýningunni, er pað hugsjónin íklædd Ijómandi mynd, sem er pýðingarmest; í hugsjónunum felast afleið- ingarnar, einkum pó pegar listin hefir gefið peim sitt gerfi, kennt pær ’eins og í dæmisögu. Jeg gekk aldrei fram hjá kvennahöllinni án pess að koma par inn, og er pó sannast bezt að segja, að par var jeg blindur lesari, sem varla pekkti duggarasokk frá siikihosu! Skal jeg og ekki fimbulfamba lengi um innihald pessa kvennabúrs. I miðri höllinni var hvelfd- ur skáli, forkunnar-fagur, alskipaður lista- verkum ípróttakvenna af ýmsum löndum, en salir á loptunum uppi og í kring fullir af skarti og kvennlegu dýrindi, djásnum, pelli og purpura, bruðarklæðum, kniplingum, orma-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Kápa
(168) Kápa
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Band
(172) Band
(173) Kjölur
(174) Framsnið
(175) Toppsnið
(176) Undirsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Chicagó-för mín 1893

Ár
1893
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
172


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Chicagó-för mín 1893
http://baekur.is/bok/52f2982a-e4c0-4dbb-9755-1d3d9f8d8399

Tengja á þessa síðu: (152) Blaðsíða 146
http://baekur.is/bok/52f2982a-e4c0-4dbb-9755-1d3d9f8d8399/0/152

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.