loading/hleð
(18) Page 14 (18) Page 14
14 franaka keisarans, tala ekkert um homöopathíuna og hennar óbrigíiulu meíral í þeirra stóru og nafntoguím barnalækningabók (Handbuch der Kinderkrankheiten). Dr. Charles West, sem nú er læknir á barnaspítalan- um í Lundúnaborg, og hvers lækníngabók nýlega er út komin í Kaupmannahöfn, og hefir í mörgum nafnkunn- um blöoum fengib hiö mesta hrós (sjá Fremstilling af Börnesygdommenes Natur og Behandning af Charles West, oversat af Prof. Mansa, trykt í Kjöbenhavn 1855), nefnir ekkert þessi óbrigbulu mebul eöa hinar homöopathisku lækn- ingar, allt ab einu og prof. Bouchardat í Paris, sem í hans „Nouveau Formulaire Magistral", Paris 1854, tal- ar svo mikiö um prof. Larroque’s heppnu tilraunir meí> barnaveikina, nefnir ekki hin homöopathisku mebul vib henni á nafn, heldur kastar í staö þess nokkrum háfeglósum í homöopathana fyrir þeirra abhlœgilegu smáskamta. Ab Vesturheims1 læknum muni og lítast Ii'tiÖ á þessi óbrigíi- ulu homöopatkisku mebul, þó herra Arnljótur sýnist ab vilja gjöra þá ab homöopöthum, má sjá á Horace Green’s „Observations on the pathology of Croup, New- York 1849, og ótal fleiri lækníngabókum frá Ameríku, hvar menn almennt nú á tímum brúka allt önnur mefeul og einkum vítisstein og álún vife barnaveikinni. Enskir, franskir og hollenzkir læknar, er hér voru í sumar, þekktu og ekkert til þessara óbrigfeulu mefeala, og læknir prinz Napoleons, er hér var mefe honum, glotti heldur, þegar eg sagfei honum frá þessum íslenzku nýj- *) Að homöopathíunni liafl á einstaka stað tekizt að þrengja sér inn í Vestnrheimi með upplognum og marghröktum lygasöguin frá þýzkalandi, sannar ekkert annað en það, að einstakir inenn þar ern eins hjátrúarfullirí því, eins og með „Mormónana“, sem hafa fceðzt og upp alizt í þessu landi og sem líka hafa nógar prentaðar skýrsl- ur að skírskota til. Borðdans, galdrar og hinar örgustu drauga- sögur eru nú að spretta upp í Vesturheimi ásamt alls háttar hjá- trú, og þeir, seni kenna það, kallast á mcðal sinna manna læri- feður. Fyrir 4 árum létu á þenna hátt 7 kvennmenn gjörn sig að doctornm i lseknisfrœði.


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Link to this page: (18) Page 14
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.