loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
2 Brennisteinn inn tekinn í smáskömtum (sagbi Ilahne- mann) gjörir njönnum kláí>a, og því læknar hann klába. Opium stöbvar nifeurgang, og því á opium í smáskömt- um aí> vera gott meSal vib harblííi. Jurtin „bella- donna" gjörir skynsama menn vitlausa, og því Iæknar hún vitleysu. Enginn fær köldu, þó hann taki china í smá- skömtum aldrei svo lengi (svarar læknisfrœbin). Enginn fær klá&a, þó hann taki smáskamta af brennisteini alla æfi sína, og enginn læknast af „belIadonna“ fyrir vit- loysu, e?>a af harfclífi me& opium, þó hann taki þa& aldrei svo lengi. þnsundir af Iæknum, er nú lifa, hafa reynt ab lækna sig, og jafnvel aö setja í sig vissa sjúk- dóma eptir Hahnemanns Iærdómi, en hvorugt hefir tek- izt; og þegar þeir spurbu Hahnemann og lærisveina hans, hvernig þeir nú sönnubu verkanir smáskamtameb- alanna, þá sögbust þeir raunar eigi geta sannab þab bet- ur, en þó væri lærdómur sinn sannur!! 2) Öll þau meSul, sem gjöra einhvern sérstakan sjúkdóm í líkamanum, hljóta sjálfsagt, ef þau í homöopathanna smáskömtum hafa nokkra verkan, a?> gjöra hinn sama sjúkdóm verri, þegar hann af öbrum tilefnum er kominn í líkamann. Hrein uppsölumebul geta aldrei bœtt upp- sölu, og espandi mebul geta aldrei sefaf); kaffe er gott til ab halda syfjubum mönnum vakandi, en þaf> fer eng- inn læknir af> gefa inn kaffe vi& svefnleysi. þetta sann- ar allra manna og lækna reynsla, en þó látast homöo- patharnir eigi trúa! 3) Dagleg reynsla sýnir oss og hverjum óhlutdrœgum heil- vita manni (segja læknarnir), af> því stœrri skamt vif> gefum af hverju mefali sem er, því sterkari eru verk- anir þcss; þetta veit hver heilvita mafur, og þó standib þif> homöopatharnir á því fastara en fótunum, þvcrt á móti allri reynslu, af> kraptur mehalanna aukist, eptir því sem inntakan er minni. 4) Skofun smáskamtalækna á hinu rétta efili og undirrót


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.