loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 fóöur aÖ mestu. f>egar svo er aÖ fariÖ, veröa lömb- in lítil og mögur og fá eigi til fæSu nema litla og ljetta mjólk tír mæÖrunum; viÖ þetta heglast þau upp meö þeim mánaÖar eÖa 5 vikna tíma unz þau eru tekin frá. Eru þau þá lítil, mögur og lúsug og stundum rekin til þreytu langa leib til afrjettar. Taka þau þar svona undirbúin litlum framförum, þá koma þau heim aptur á haustum til efnalítillra eigcnda, er ætla þeim lítiö fóöur, svo aÖ þau fara á mis viö allan þroska hina fyrta vetur, og verÖa ef til vill kraptalítil. Hinn næsta retur eru gimbrarnar þegar látnar fá lömb, þó viöurgjörningurinn taki engum umbótum. Meö þess- um hætti geta skepnurnar engan veginu gert þaÖ gagn, sem þær annars gætu gjört meÖ góÖum viÖ- nrgjörningi. Hjer á viö þaÖ, scm þórarinn Lilien- ðal segir: „— A sama hátt vantingast og skepn- urnar þegar þær brestur ánægjanlegt og gott fóö- ur, svo þær verÖa minni og lakari aÖ öllu, enn hinar, sem þær eru af komnar.“ f>aÖ er órækur sannleiki, aÖ meiri er ábati aÖ því, aö hafa færra fje, en veita því betra fóöur. þ>á eru og' þeir, sem hirÖa svo illa skepnur sínar, aö þær jafnvel falla af hor, þó þær heföu haft nægilegt fóöur met góÖri hirÖingu; og ætti aldrei fjárhirÖing aÖ vera í slfkra manna höndum. þannig komumst vjer aÖ þeirri niöurstööu, aÖ fjenabur cr víÖa hvar of margur í samanburöi viÖ
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.