loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 lömbin fái nága mjálk úr mæftrunum strax ept- ir bur&inn, og eptir þyf, sem þau hafa hana meiri og lengur, eptir því verba þau fóímrljett- ari og vænni a& vetrarlaginu. J>afe má því án efa bæta fje einkanlega ab mjólk, ef beztu mjólk- urærnar væru ætíb hafbar sjer í húsi, og ætlab meira fó&ur, svo þær væru ætíb í góöu útliti í stab þess ab þær verba opt magrastar, eins og fer ab líkum, þegar þeim er ekkert misraunab vib hinar, sem ekki mjólka helming eba þribj- ung vib þær. En ef þeim er mismunab borga þær þab margfaldlega; því engin skepna launar eins vel gott fóbur og góö mjólkurær meb því, ab koma upp efnilegu lambi, og þannig eflist fjár- kynib ab fleiri og fleiri kostum meb góbri meb- ferí) lib eptir liö. Mega menn opt komazt a& raun um, ab vænstir eru saubir, sem aldir eru undan góbum mjólkurám. Fyrir því er hart mjólkurfje bezt lagib til ab taka umbótum. J>ab vill opt til, ab gób mjólkurær-efni bera af öbrum veturgömlum ám; en verba magrar, þegar þær fara ab mjólka, af því þær vanta þá svo gott viburværi, sem þær þurfa, og eru vegna þe8S álitnar horær. Undan þessum ám skyldu menn þó kosta kapps um, ab hafa hrúta og ser til framtingunar. ef engir stórgallar ebur kvillar eru því til fyrirstöbu, sem vandlega þarfab ab-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.