loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 hugsa fyrir því ab velja sjer brundsaubi, ogskulu þeir heldur ætla þá fleiri enn færri. Fyrst þarf ab gá vel ab kyni ærinnar; því, eins ogvjerhöf- um álur sagt, verftur ab varast alla stórgalla; en opt kann aö mega fá full þóknanlegt Iamb undan þeirri á, sem ekki er hæfileg til framtingunar. Hráturinn skal hafa þessi kennimerki: ab hann sje brúnsljettur borinn, meÖ stórt höfub, breitt enni, stór, dökk og fjörleg augti, breiha snoppu, digrar og snubbóttar nasir, nokkut) langan og digran háls, þykka bóga, sívalan búk, mikinn kviö, en stutta huppa, jafn hár en þó söbulbakabur. óhok- inn í limum meb rjettum fótum, kjúkum og klauf- um, stórhrokkinn á ullu, en þó smáhrokkinn í vöngum og á hnakka, meb sfóan hrokkinn pung og stóra spena. þau lömb, semhafa flest þessara kennimerkja, skyldu vera brundhrútar, en ekki mega þau vera af mislitu kyni. MikiÖ rí&ur á því, aS þessi hrúts- lömb fái næga mjólk og veröi gomul undiránum, svo ab þau fái strax vöxt og krapta. 8. grein. Um meðferð og brúkun á hrútum og fl. f>ab þótti fyrrum mesta fásinna og fjenu til spillingar, a'b brúka lambhrúta til ánna, og var þab fyrirbobife af stjórn lands þessa met) brjefi til stiptamtmanns af 2. marzm. 1776. En vjer getum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.