loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 eigi eptir reynzlu vorri ætkíi, a5 þaS spillí fje, ef lambhrútur er dilkur, eía vel alinn og ekki brdkafeur nema lítið og meb reglu, þannig aS ær sjeu ledldar til hans og ekki íleiri, enn 1 eia niest 2 á dag, og aí) samtöldu eigi fleiri enn 10 til 15. Verba þá lömb þeirra fult eins stór og fallegeins og undan eldri hrút væru. þaÖ er autvitab, ab brúkun hrútsins á a& fara eptir því, hvernig hann er uppalínn og undirbúinn; en því bctra er, sem hann er minna og reglulegar brúkaímr á hverjnm helzt aldri. Engu ab síírnr er þab úneitanlega gott, ab brúka ekki hrút fyr, enn hann er oröirin full- oruinn í því tilliti, ab betur mætti koma í veg fyrir hina ýmsu kvilla fjárins; þrí opt drepast hrútar eptir ab þeir hafa veriÖ brúkabir, þegar þaí> er byrjao meÖan þeir eru ungir og er þaÖ þá eöli- legt, aö þaö leggist í ættir. Hastfer ætlar hrútn- um eigi fleiri, enn 15 ær, og vill eigi aö hannsje brúkaöur fyr, enn á 3. vetur, þegar hann talar um, aö framtinga fje; en jafnaÖarlega mun mega ætla fullorÖnum og vel uppöldum hrút frá 80 til 40 ær á vctri og þó ekki flciri enn 80 yíir allan aldur hans. Sje hrútur frekar brúkaÖur, ennhjer er sagt, má ei vita ncma þaö valdi apturför fjár- ins. Má og opt sjá aÖ fyrsta lamb lirúts veröur lionum líkast, og fer þá aö líkum, aö lömbin veröi honum ólíkari eptir því, sem hann er meira og óvarlegar brúkaöur. — Hlífa skyldi uppáhalds-hrút
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.