loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 ska&i þau eigi og, ef til vill, drepi. Varast skal aö handvolka lömbin, þegar hjá’því veríiur kom- ist, meöan þau eru eigi orÖin þur og búin aö fylla sig. þaö er þeim skaÖlegt, þegar hörÖ vor eru og allar ær bera inni og jafnvel þarf ab hýsa og gefa geldfje, þá eiga flestir eríitt meÖ gott húsrúm fyrir lambfje, sem þó er ómissandi ef vel á aö fara, því hver ær þyrfti aö vera ein sjer meöan lambiÖ er dálítiö aö stálpast; því eigi má stíja þeim fyr, enn þau eru S nátta. Væri þá betra, aö skera lamb undan annari hvorri á og láta 2 ær fóstra hvert 1 lamb. MeÖ því væri hvorumtveggja heldur borgiÖ.1 3. grein, Um að gelda lömb. Flestir bændur bera skin á, aö betra er aö gelda lömb áöur enn þau verÖa mjög feit, og líka betra aÖ gjöra þaö meÖ minnkandi tungli, og velja til þess kyrt og gott veöur. þeir, sem stíja lömb- miu, gjöra þaÖ aö kvöldi og láta lömbin jafnótt ‘} Vjer höfum þekkt gamlan búnda, sem baföi þá regln, aÖ skera undan nokkrnm af ám sínnm, á hverju vori, »ín- nm í hvert skipti. Sagöi hann aÖ ærnar yröu viÖ þ»Ö vænni, og hann heföi eins mikiö, eöa meira gagn af þeim allt voriö, enn þó hann skæri lömhin á haustin. Atti hann þó optast fjenaÖ sinn í góön ótliti, enda hjó hann á bey- skapar-*og sjóai-jörÖ og var góÖur búmaöur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.