loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 þetta til sanns vegar færa, þó eigi færi svo, sem opt verbur, ab ær veríia svo magrar, a& sumar falli, en sumar fæbi ekki lömb sín. Vjer tökum til dæmis í landljettum sveitum aí» 50 ær skyldu vera, eins og komist er ab orfei, dregnar undan daubanum, svo þær varla þoli gró&ur þegar hann kemur og veslist vegna þess enn meira upp af sótt. Verba þær þá næsta gagnslitlar, meb því ab þær geta eigi fætt lömb sín sumar hverjar, svo skera þarf undan þeim, en hinar klekja þeim upp litlum og mögrum, og verfta þau þá upp frá því rírbar skepnur. Nú verba fleiri eba færri af ánum geldar og hinar mjólka lítib, og ab haust- inu varla á vetur setjandi. Ullin á þeim nær aldrei mikilli sprettu, auk þess, sem hún týnist af þeim út um hagann, vegna þess eigi má taka hana af þeim, ef ab þær eiga ekki ab krókna sökum nektar ef illa vibrar, Mundi nú eigi 20 ær velhaldnar frá fyrstu verba arbsamari í þess- um sveitum, og hvab þá 30 tií 40 ær, sem, ef til vill, beffeu getab verib velhaldnar af því fóbrí, sem hinar 50 eyddu. þótt nú ab nokkru betur kunni ab farnast jafnvesælum skepnum í hinum landbetri sveitum, þegar góí) tí& og gróbur gefst. Sumir bændur, sem hafa góba'sumarhaga, segja, at> eigi mjólki betur, þó ær sjeu feitar; en þetta sannar ekkert, og er ekki rjett álitib; ær sem vel líta út mjólka betur lömbunum, og er þab
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.