loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
39 3. grein. Um meðferö á haustlömbum. þegar lömb koma af fjalli á haustum, kem- ur þeim vel, aí) hafa sjálfræ&i nokkurt og jafn- framt sem mest næbi; enda er það öllum skepn- um hollast. En þessu verírnr eigi alstabar kom- ib vi&; því þar sem þröngbýlt er og landlítií), verbur ab hafa lömb og geldfje f vöktun meb ám. Háir slíkt önæbi lömbum allmikib, og þarf aí> gefa þeim snemma hey fyrir þá sök, þöjörb sje auí> og tíbarfar bærilegt, ef a& þau eiga ekki aö verba mögur. En þab skyldi hver mabur varazt, ab láta fje leggja af. þab hey, sem meb þeim liætti dregst til muna hinn fyrri part vetr- ar, er eigi í raun rjettri sparab, því þeim mun meira hey þarf ab gefa hinn seinni hluta vetr- arins, má og vera, ab ei hrökkvi til. þar sem högum er svo háttab, ab geldfje megi hafa í annari átt, enn kvífje, er bezt ab hafa lömbin meb geld- Ijenu; og mega væn lömb ganga meb því allan þanntíma, sem þau kvibdragast eigi,efland er áreib- anlegt, enda mun þab eigi verba, ab lömb kvib- dragist öllu fyr, enn veturgamalt fje. Öbru máli er ab gegna um þau lömb, scm ung eru í aldri, eba voru ljeleg, þá þau voru tekin undan ám ab vori, og verbur ab gefa þeim fyr meb. Bezt fara lömb meb sig, ef þeim verbur haldib til beitar sjer í lagi fyrra hluta retrar; þyí, þegar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.