loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
41 gcfiS er inni allan veturinn, nema þeim verfii sleppt því fyr í yfirtaksgóba haga. J>ah fer og ab lík- um, ab skepnur þær, sem engum kulda vcnjast allan veturinn þoli miSur kulda og illvibri, sem fjenabur má opt sæta cptir af) hann er farinn úr búhögum. Fyrir því væri þab bezt, ab venja lömb alstabar útigangi, þó lítil eba engin hey- drýgindi yrbi aí) því. En einnig má gjöra ráb fyrir því, a& lömb þau, sem úti hafa Icgib, setjist alveg í hús og verbi alls ekki beitt meban þau læra átib. Er þá vandasamt ab fara meb þau; því hin stórfclda umbreyting er þeim úeblilcg og úholl og getur valdife kvillum. Eins og ábur er sagt skal gefa þeim í fyrstu Ijett liey og hollt, og cigi meira, enn svo, af) þau vinni upp, skal og vibra þau úti þegar vebur Ieyfir. Gjöfina þarf ab auka cptir því, sem þeim vex lyst á heyinu, og þegar þau eru orbin vön inniverunni, skal smá- saman fara afe gefa þeim þunglífara liey. þess ber ab gæta, af) Iömbin lífbi eigi nauí) af þorsta. Ef menn verfia varir vib lús cfiur klába á þeim, skal þegar í stab bera lúsamebal ofan í þau; en þú lftib og mcb gætni, og má lieldur gjöra þab apturef eigi hrífur. Ef lömb standa stöbugt vib, þá er bezt ab bata þau hinn fyrri hluta vetrar, og skal þann tíma -gefa þeim kvöld og morgna; cn þá þorri er kominn, má minnka gjöfina og færa hana saman, og loks gefa eigi nema eina gjöf á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.