loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
48 allan daginn, og loks þegar þab kemur heim aS kröldi, láta þafe liggja e.Öa standa lengri eba skemmri tíma vií) liúsdyr, sem því er mjög skafelegt. Fjár- hundur sje þannig vaninn, aí> hann sje aptastur, þegar fjeh rennur í sporaslúÖ, hann sje geltinn; en þegi þegar honum er sagt. Sá hundur, sem eigi verbur þannig vaninn, cr eigi hæfur til ab vera Qárhundur aö vetri. Jafnan skal reka und- ir veöur, þegar eitthvab er aö því, verbur þá hægra ab komast heim, ef a& spyllist. 7. grein. þegar Qe stendur inni. í harbindum, þegar fje stendur inni, yerbur *b haga gjafalagi eptir heygæíium, eptir útliti ljar- ins, og eptir því, á hverjum tíma vetrar er. J>eg- ar hey er gott, þarf eigi aö gefa fullor&nu fje opt- ar, enn einu sinni á dag, ef þaí> er íútliti; held- ur þafc þá betur kviöi. j>ó skal láta fjeb út til ah jeta snjú, er þaÖ hefur lokiö helming gjafar, og aptur er þa& hefur lokií) henni allri. Lömb- nm skal gefa tvisvar á dag hinn fyrri part vetr- ar; en úr því komiÖ cr fram á mánu&i þarf eigi ab gefa þeim optar enn einu sinni, sjeuþauígú&u útliti. Má þá smátt og smátt draga viö þau, og faera gjölina saman; en varast skal aí> gjora þaÖ snögglega. þegar hey er slæmt, ljett, eha illa verk- aö, dugir eigi ah gefa eina fylli í súlarhring, mei
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.