loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 betra, aS sauSurinn sje meí> fullum kröptum, og lömb taki nokkrum framfórum. I landljettum sveit- um mjólkar ærin þyí betur og lengur fram eptir sumri, sem henni er betur gefiÖ; enda verfmr luln ab öllu gagnlítil, ef hún er mögur, eins og vjer liöfum ábur sagt. j>ao er og víöa þar, sem land er ljett, ah hey er gott til mjölkur. Allt fjörufje cr því arhmeira, sem þab gcngur betur undan, og viÖ ekkert fje þarf eins mikla varúb ab hafa eins og þab, sem mikib gengur í fjörum; því brúnsljett- ur saubur er opt merglaus, hafi hann lítii) fótur haft meh þaranum. Magnús sýslum. segir, af> þar- inn sje fremur til af) melta fæfiuna, enn til safin- ingar, og seltan gjöri fjeb hraustara til af) jcta hana. Bitfjara hefur tvöfalt meiri krapt, enn þarinn. 11. grein. Um fitumerki. Af því a& mönnum kemur ekki saman um, hval kallast megi brúnsljett, og bjórhált, þá þyk- ir oss þaf> eiga vel vif), af) setja hjer grein úr ritgjörfi Olafs stiptamtm. um gagnsmuni af sauí)- fje; og skýrir hún þennan lilut vel fyrir mönn- um: „Pitumerki á sauöfje liafa gamlir menn vilj- aí) láta vera 5. þeir hafa kallafi saufinn brún- sljettan, farinn af> skarfia, bjórhálan, bláskar&a, ef>a kominn á merg. Brúnsljettur er saufur sá, á hverjum bringukollsbrúnin báfiu megin fram og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.