loading/hleð
(61) Blaðsíða 57 (61) Blaðsíða 57
57 reynt þab á nokkrum ám, sem voru farnar ab bálgna á júgrum afe smyrja þau sem vandlegast meb þessu meíali út fyrir alla búlgu, og hefur þá búlgan hjabnab eptir á og eigi orbib ab meini. En þab cr eigi líklegt ab þetta mebal dugi, þcgar stúrkost- leg spilling cr komin í júgrib. Samt sem ábur neitum vjer því eigi, ab mjaltakonur geti verib valdar ab því, ab ær skemmist, meb því ab Ijústa eba hnippa júgrin, og draga ærnaráþeim. j>á má og kenna þetta illum rekstri, og því, þegar ær hlaupa undan hundum, ábur enn búib er ab mjúlka þær; og höfum vjer tekib eptir því, ab mest tjún hefur orbib ab skemmdum á ám, þegar þær hafa mætt slíkri mebferb, svo brögb hafi verib ab; skyldu því smalamenn varast slíkt. Gamlir menn vildu, ab búsmali væri rekinn langt og harbara £ haga; en hægt úr honum, og mun sú abfcrbin betri. 4. grein. Um vatnssótt. Víba f sveitum er geldsaubum gjarnt ab fá vatnssútt, og höfum vjer optlega fengizt vib þennan kvilla. En meb því ab vjer höfbum eigi heyrt þessa kvilla getib vib sjúarsíbu, þá höfum vjer í nokkur ár haft salt til ab lækna liann, og hefur þab dugab betur, enn allt annab, er vjer höfum reynt, sem þú hefur verib margt; og ekkert þab mebal höfum vjer fengib, er hafi orbib ab libi, þeg-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.