loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 um eitt og annab, og gjöra ýmislegt fyrir þau; cn þessu ættu þeir aö haga svo, ab börnin kæmust aí> raun um, ab slíkt spretti af ástúö foreldranna á þeim, og hlýfeni barnanna sjálfra. Gæt þess vandlega, einkum me&an barnfó er úngt, aí> því gefist sem fæst tækifæri eíiur til- efni til úhlý∋ þvi aÖ þess optar sem þarf aí> banna barninu, því heldur er hætt vi&, aí> þafe meti lítils aöfinníngar og venjist á þrá. Varast skaltu aÖ hræfea börn þín til hlýÖpi meb álfum, vofum, grýlura, bolum, ókendum mönn- um ehur nokkurskonar öörum heimskulegHm hótunum; er slíkt ílls viti og undirrót: fyrst lýsir þab því, aís barnib hefir ekki hinn rjetta ótta e?>ur elsku til þín; í annan staS kemur þú inn hjá því hræbslu vib þab, sem ekki þarf ah hræhast, gjörir þafe bæíii myrkfælib og mann- fælií), getur þab, ef til vill, borib menjarþess til daubans; í þrifeja lagi venur þú þaö á brigd- mælgi og óþægb, því barnib fer fljótt aí> hafa vit á, a?) ekkert af þessu kemur, þó ab þa& fari sínu fram. Varast áttu ab beita vib barn þitt ofsa e&ur ógnunum, sjerlyndi ebur kald- lyndi, ónotasemi ebnr ofmikilli hörku og ónær-


Sumargjöf handa foreldrum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sumargjöf handa foreldrum
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.