loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
gætni, njc sýna því nokknrt ógeS, hverjunafni sem nefnist. Lát barnife aldrei komast a6 því, afe ykkur hjónunum lítist sitt hvoru me& vanann á því. Jafnvel þó aí> svo beri vtó, ab öbru hvoru ykk- ar verbi sitthvafe á í tjefeu efni, e£a sitt sýn- isthvoru, þá eigib þib ekki ab gjöra þab upp- skátt í áheyrn barnsins. Aldrei hefl jeg Ijótara sjeí), nje skabvænna fyrir gó&an vana á börnum, heldur enn þegar annab hjónannahann- ar þaö barninu, er hitt býfeur; þegarhvortum sig mælir upp í barninu og álasar hinu, er finn- ur ab vib þab efca hirtir, þó tekur yfir þegar illdeilur og rifrildi rísa út af slíku. Hjónineiga e i n s I e g a ab segja hvort öbru þab, sem þeim þykir hvoru um sig ábótavant, og tala sig niS- ur á því, hver abferfe sje hentugust til aö venja svo börnin, ab þau geti orbfó gebþekk gubi og góbum mönnum; eiga hjónin þá aldrei ab láta sjer gleymast a& bibja drottinn abstobar í þessu mikilsverba og vandamikla verkinu, og mun drottinn þá s ty rkj a góbáformog einlægan vilja. Aib bibja drottinn, ab lypta huganum í hæbiruar til síns himneska skapara og gæiku-


Sumargjöf handa foreldrum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sumargjöf handa foreldrum
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.