loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 um eíiur í gættum, sem er mesti ósiSur. Veittu því aldrei ávítur fyrir þaí>, þó J>af> segi þjer í einlægni þafe, sem þab lángar til eSa því dett- ur í hug, jafnvel þó þaf> kunni ab vera bernsku- legt, því af slíkum ávítum verbur þa?> feimib og dult, og missir á stundum ást og einlægni vib þig. Börn þau, sem vel eru vanin, eiga aS geta fari& til foreldra sinna, og haft þaa fyrir aialrá&anaut og absto&ara í öllu, og látife sjer lynda, þó foreldrarnir ráfii ö&ruvísi, en þau ætluöu til. Gef&u barni þínu nægilegt sjálf- ræ&i til ab lejka sjer efiur skemta, einkumþeg- ar þaö hefir lokib vel vi& ætlunarverk sitt. Leikir og skemtanir lífga, æfa og her&a fjör og krapta sálar og líkama og efla framfarir þeirra; haf&u eins gætur á, af> þaf> taki ekki uppá neinu ósæmilegu e&ur því, er þa& getur haft nokkurn ska&a ellegar mei&sli af. ForÖ- astu þann ska&væna óvana, er tí&kast um of, af> hlæa af> barninu. þ>egar þab lætur skríngi- lega ebur talar sniöuglega, en þó ófagurt, og því sí&ur skaltu láta þaf> heyra hóle&a lofræöur um gáfur þess ebur hnyttni í orbum vib slík tækifæri, og aldrei samt;


Sumargjöf handa foreldrum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sumargjöf handa foreldrum
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.