loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Kenn þeim dnga þann Teg , sem hann á a?> gánga og þegar hanneldist, mnri hann ekkivíkjaþarfrá. Orbskvb. 22, 6. Bitt af því, sem er aibalundirstafca til heilla og velgeingnis hvers eins manns sjerílagi, og heilla þjéba ab gjörvöllu, er góþur vani á börnum. þa?> er því ektó um of, þó ab málefni þetta sæti athygli fiianna, og sje fhugab og fyrir þeim brýnt á ýmsa vegu. Jeg ræbst þess vegna í, afe benda á fáeinar reglur vfövíkjandi vana á börnum, ekki af því, aí> jeg kennimig mann til aí> rita um efni þetta, þar sem mig brestur til þess bæfci vit og reynslu, heldur í því skyni, aft vekja máls á svo áríbandi um- talsefni. Mun jeg kunna þeim alúSarþökk, er viífeir þenna litla Ieibarvísi þcss, a<b taka liann til íhugunar, og benda bæbi mjer og öSrum á, hvar mjer hafi skjátlazt, eíiur í honum sje of ellegar ranritaíi á hvern helzt hátt, er vera kann. r


Sumargjöf handa foreldrum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sumargjöf handa foreldrum
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.