loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 f kom f>eim ekki öilum ásamt um, hversu stór sá iiluti skatt- gjaldsins skyldi vera. Auk þessa kom fieim öllum saman um, að, ef þettaætti að framkvæma, fiyrfti nýtt jarðamat á Is- landi. Rentukammerið var einnig samdóma í |>essu, og var J>ví samið lagafrumvarp um fietta efni, til að leggja fyrir al- fiíng f>að er nú skal halda. jjegar téð frumvarp var samið, var f>að haft fyrir augurn, að jarðadýrleikinn á íslandi yfirhöfuð er svo misjafn, að ekki er að hugsa til að lagfæra hann með f>ví, að taka af ójöfnuð- inn í einstöku sýslum eða héruðum, f>ar svo getur á staðið á sumum stöðum, að jarðadýrleikinn, jafnvel í heilli sýslu, kann stundum að vera helmíngi liærri enn í annari, eða jafnvel meira á stöku stað, og verður f>ví við hið nýjajarðamat alls ekki farið eptir jarðadýrleika f>eim, sém nú er. jiar sem nú þannig verður að hugsa fyrir, aö búa til nýja jarðabók frá rótum fyrir ísland, f>á er f>að viðurkennt afollum, að f>að leiði óumflýjanlega af ásigkomulagi landsins, að ekki f sé að hugsa til, að meta nokkra jörð eptir sjálfum landsgæð- um fianiiig, að tiltekin verði viss jörð til fyrirmyndar, ogmið- að við hana aflamegin og gæði annara jaröa, f>vi fyrst og fremst væri aöferð sú óhafandi sakir öröugleika peirra, sem eru á að fá hæfilega menn til f>essa starfa, og auk pessa mundi, f>ó fiessu væri öðruvísi varið, gánga til [>ess fjarska mikill tími og kostnaður, vegna víðlendis jarðanna og annars ásigkomulags þeirra. Nú mætti aö sönnu útvega skýrslurum, hvað ein jörð gef- ur af sér, eða hefir gefið af sér að fornu lagi, eða um af- rakstur liennar að fornu og nýju, og kann það þó opt að veita örðugt, en fyrir það veit maður þó ekki verð jarðarinnar svo gjörla, að á því megi byggja skuldsetníng hennar. Til að setja nýjan dýrleik á jarðirnar á íslandi virðist því ekki verða liöfi) önnur aðferð enn sú, að láta meta þær til peníngaverðs af skynsömum mönnum, sem þekkja vel til og hafa verið leingi í þeim sveitum, þar sem jarðirnar liggja, og eru því nákunnugir bæði aflamegni þeirra og öllum gæðum og annmorkum er þeim fylgja, og skyldi þeim, ef þá stöku sinnum kynni að bresta nauðsynlega þekkíng, vera heimilt, að kalla til ráðaneytis þá menn, er vænta má að geti gefið skýrslur þær, er viðþarf. Nefnd sú, er áður var getið, var einnig á þvi máli, aö sú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.