loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
 8 einasta aðferð, sem liöfð yvði við jarðamat á Islamli án afar- mikils kostnaðar og tímaspillis, væri, að láta jarðirnar meta af nákunnugum mönnum. Ilafði og nefndin tilgreint reglur nokkrar, er fylgja mæt.ti við jarðamatnínguna, og voru reglur jtessar, að áliti rentu- kammersins, yfir höfuð að tala vel til fallnar. Jarámóti virtist, að nefndinni liefði tekizt miður að ákveða grundvallarreglurnar fyrir sjálfri skuldsetníngunni, þarsemhún ekki liafði ákveðið neitt um, hversu mikið ætti að gjöra úr f)eim einstöku atriðum, sem jarðarverðið ermetið eptir, þegar þeim er jafnað saman bæði hverju við annað og við jörð þá, sem tekin er til fyrirmyndar, enda er það ei heldur svo hægt, þarsem eingin þvílík jörð er til; en allt þetta hafði nefndin falið virðíngarmönnum á vald; en á hinn bóginn hafði hún þó ætlazt til, að virðíngarmenn ætti að skuldsetja jarðirnar sam- kvæmt mati því, er þeir áttu að gjöra. Jiarsem nú ýmsir menn eiga að meta dýrleik jarðanna á ýmsum stöðum, er það bert, að ekki yrði viöhafður sami mæli- kvarði allstaðar við matið. Að sönnu hélt nefndin, að mönn- um væri það innprentað, hverja jörð ætti að taka til fyrir- myndar, en nefndin er þó eflaust hér á raungum vegi, því þetta geta menn ekki vitað, nema með því, að jafna saman einstaka jörðum, er liggja ekki leingra hver frá annari enn í sama hrepp, héraði, eða, í mesta lagi, sömu sýslu. Meö því nú jarðadýrleikinn um lángan tíma, í mörghundr- uð ár, liefir verið svo gagn - ólíkur í ýmsum bygðarlögum, þá leiðir af þvi, að eptir öllu öðru verður að fara þegar velja á jörö til fyrirmýndar á einuin stað enn á öðrum. jiarsem nú nefndin hefir ætlazt til, að virðíngarmenn skyldi fylgja þeirri reglu: að skuldsetningin með eingu móti ætti að vera í því innif'alin, aö halda sömu liundraðatölu og hingaðtil, eða að jafna henni öðruvísi niður, annaðhvort á einstakar sveitir eða heilar sýslur, heldur ætti að liækka hundraðatalið yfirhöfuð í þeim sveitum eða héruöum landsins, þarsein skuldsetningin híngaðtil hefði verið of lág, en aptur á móti mínka það þar, sem hún hefir verið of há, — iþá mundi af reglu þessari ein- úngis leiða, að ójöfnuðurinn á skuldsetníngunni yrði tekinn af í einstöku liéruðum, en ekki inilli héraðanna sjálfra innbyrðis. Til þess nú að koma jöfnuði á, er það öldúngis nauðsyn- legt, þegar setja á nýjan jarðadýrleik á ymsum stööuni af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.