loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 landamerki sérílagi, {)á skal {>ær meta í einu lagi meö jörð þeirri, er þær liggja undir. Sýslumenn skyldu stjórna virðíngargjörðunum og leið- beina virðíngarmönnum í öllu er þartil heyrir, en eiga {>ó ekki atkvæðisrétt um virðínguna. Allt {)að sem fram fer viö virð- ínguna eiga {)eir að bóka í 2 gjörðabækur og skyldi amtmað- ur löggilda þær. Skyldi í aðra þeirra bóka allt það, er gjör- ist við jarðamatið, en í hina verð það, er hver jörð er metin til. Skal sýslumaður ásamt virðíngarmönnum rita nafn sitt undir bækur þessar, þegar virðíngunni er lokið í einum hrepp. Prestar mætti að sönnu vera viðstaddir jarðamatið til ráða- neytis, en eiga þó ekki atkvæöisrétt. Svo skyldi og virð- íngarmönnum heimilt, að kalla til hvern þann búanda mann í hreppnum, er þykir geta gefið skýrslu um málið. Sýslumenn skyldu gæta þess, að virðíngargjörðunum yrði flýtt svo sem verða mætti, og að þeim, þá þeim er lokið í einum hrepp, verði haldið áfram svo fljótt sem verður í öðr- um lirepp. jiegar virðjng væri lokið í einum lirepp, ætti sýslumaöur að láta taka 2 eptirrit af gjörðabók þeirri, er verð jarðanna stendur í, og síðan aflienda presti annað af þessum eptirrit- um en hitt hreppstjóra, og ætti þau svo, til eptirsjónar öllum þeirn er lilut eiga að máli, að liggja hjá presti og hreppstjóra að minnsta kosti í heilan mánuð eptir að þau eru send þeim, og sjálfsagt til Júlí-mánaðar útgaungu. jiyki þá írokkrum jörð, sem hann á með, ránglega metin, skal hann kæra það fyrir sýslumanni, og rita um það skrá, og færa rök til, og á hann, ef það skal til greina taka, hafa gjört það áður áminnzt tíma- hil er útrunnið. Til að rannsaka áðurnefndar virðíngagjörðir, ætti sýslu- maður ásamt prófasti að nefna til 5 af þeim mönnum, sem unnið hafa að téðum starfa þar í sýslu, og skal hann kveða menn þá til fundar einn liinn fyrsta dag í Aug. mán. á lient- ugum stað. Menn þessir ættu að sverja sýslumanni sama eið og áður er sagt um virðíngarmennina. Skyldu þeir ekki að eins leiðrétta villur þær, er á kynni að hafa orðið við matið, lieldur og dæma um aðfinníngar þær, sem frám eru konmar gegn virðíngarverði jarðanna, og ætti sýslumaður að stjórna gjörðum þeirra og leiðbeina þeim, en þó ekki hafa atkvæðis- rétt við úrskurðinn. Ef nokkur af þessum mönnum áður hef-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.