loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 4. g-rcin. Einginn jarðeigantli má selja af hentli veiðirett sinn, nema hann selji lantlið um leið, og ekki má liann ljá neinum veið- ina, nema ábúantla einum. Nú byggir maður jörð, þá skal liann eiga kost á, að áskilja sjálfum ser veiðina með berum orðum. En ef hann áskilur sér ekki veiðina skýlauslega, eign- ast ábúantli alla þá veiði, sem tilskipun þessi veitir jarðeig- antla. Má ábúantli ekki ljá neinum veiði {)á, en sér má hann láta aðra veiða og einkurn heimamenn sina. Ef fleiri eru ábúendur á einni jörð, skal svo fara um veiði, meðan ábúð þeirra stendur, semfyrir er mæltí 1. grein, þá er fleiri eiga jörð saman. f>, grein. N'xi drepur maður dýr eða fugla, eða veiöir með einliverj . um liætti í annars manns lantli, þar sem liann á ekki veiði, þá veiðir hann lantleiganda, og skal hann hafa skaða sinn að öllu bættan, eptir þvi sem skynsamir menn meta og óvilhallir. Sá skal skaða bæta, er skaða gjörði, og sektast liann {>ar á ofan um hálfan ríkisdal eða meir, alit að 10 ríkisdölum, eptir því sem á stendur, og skal [>aö }>á mestu ráða, ef hann hef- ir brotið optar, enn um sinn. Nú beiðist maður þess, að skaði sé metinn, þá skal liinn seki bæta honum kostnað þann, sem af því leiðir, nema iiann sanni, að hann hafi þegar, áður skaði væri metinn, boðið jafnmiklar bætur og þær, er síöar verða á kveðnar. 6. grein, Ef maður er á lóð sinni og skýtur þaðan tlýr eða fugla, sem í annars manns veiðilantli eru, eða drepur með öðrum liætti, þá er sem hann hefði veidt í annars manns landi, Sama liggur við ef sá maður, sem veiöi á, særir dýr eða fugla á sínu landi, og eltir í annars manns land, eðaferþáng- að, sem hann á ekki veiði, til að sækja tlýr eöa fugla, er ftar gefast upp. 7. grein. Birni má hver maður elta og veiða hvar sem hann finnur, I>ótt eigi hafi liann leyfi jarðeiganda til, og á sá björn, er fyrst kemur banasári á liann. En sá er {>ar á veiði, og {>eir 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.