loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 menn, er að veiði bjarnarins vorn, skulu ekki liafa nema endurgjalil fyrir aðstoft sína. 8. grein. Um refaveiði er það leyft, að vinna gren i annars manns landi og drepa bæði refi þá, er þar eru, og yrðlínga jieirra með liverjum hætti sem unnt er, ef hreppstjóra jiykir nauðsyn til bera. Vilji maður leggja refaboga á annars manns landi, eða gjöra j>ar refagildrur eða skothús til að skjóta þaðan refi, skal hann segja til ábúanda, og er hann skyldur til að leggja á samjtykki sitt, nema liann kjósi heldur aö eyða sjálfur ref- um í landi sínu með slíkum hætti. En ef hann synjar leyfis og vinnur j)ó ekkert að, til að eyða refunum, og óvilhallir menn meta svo, að liann geti eigi beðið talsverðan skaða af refaveiði þeirri, er til var stofnað, þá er hann sekur um 2 rd. og skyldur til að j>ola, að hinn gjöri veiðivélar j>ær, er nú var getið. 9. grein. Sýslumenn skulu hvert ár á manntalsþíngum ótilkvaddir og ókeypis friðhelga öll j>au æðarfugla eggver, sem nú eru. Vilji nokkur upp taka nýtt æðarfugla eggver, og skynsömum mönnum og óvilhöllum sýnist pað vel til fallið, skal hann segja sýslumanni til, en bann skal lýsa friðlielgi varpsins á næstu manntalsþíngum, ef liinn hefir gjört nokkur sýnileg nývirki til, og síðan árlega. 10. grein. Á slikan Iiátt skal friðhelga eggver annara fugla, ef skyn- sömum mönnum og óvilliöllum sýnast j>au einkar arðmikil. 11. grein. Einginn má nokkurstaðar á Islandi drepa æðarfugl, á sjó eða landi, á sinni jörð eða annara, með skotum eða hundum eða netum eða nokkrum öðrum liætti. Brjóti nokkur af á- settu ráði hér í mót, skal hann gjalda í sjóð hreppsins 48 sk. fyrir hvern fugl, sem drepinn er, og þar á ofan sektir ept- ir 5. 12. 13. eða 14. grein, eptir því sem á stendur, og skaða bætur eptir þvi sem óvilhallir menn meta.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.