loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 12. grcin, Frá aprílmánaftar lokum til ]. dags Augústmánaðar má eing inn maður leggja lirognkelsanet eða önnur veiðinet nær egg- veri annars manns friðhelgu, enn 2 hundruð faðma tólfræð sé þángað á báðar liliðar og á sjó út frá grynnra hálsi netauna að stórstraumsfjörumáli. Ef á móti fæssu hanni er brotið, má eigandi eggversins taka net upp, en láta skal hann (>au laus við liinn seka, er hann heíir goldið sekt sína eptir 5. grein, og skal sekt ekki vera minni enn lrd. í livert skipti, og skaða- bætur að auk eptir óvilliallra manna áliti, og umstángskaup fyrir upptöku netanna. 45. {frcin, Æðarfuglanet ()au, er höíð bafa verið á stöku stöðum, skal einginn maður á íslandi héðan í frá nota. En ef liann leggur, ()á eru þau upptæk, livar sem þau hittast, og eignast sveitarsjóðurinn þau. Hver, sem þau leggur í sínu landi eða annara til æðarfuglaveiði, sektast í fyrsta sinn eptir 5 grein, og ekki minna, enn um 2 rd.; þar á ofan geldur liann sekt eptir 11. grein fyrirhvern æðarfugl, sem drepinn er, og skaðabæt- ur eptir því sem óvilhallir menn meta. En ef hann brýtur optar enn um sinn, og verður hann sekur um, þá skal tvö- falda sektina eptir 5. grein, og skal hún þó aldrei meiri verða enn 32 rd. 14, grcin, Frá aprihnánaðarlokum til 1. dags Augústmánaðar má eing- inn, nema nauðsyn beri til, skjóta úr fallbyssu nær friðhelgu æðarfugla eggveri, enn i hálfrar milu fjarlægð, né úr annari byssu nær, enn fjórðúngur mílu sé til eggvers. Nú skj'tur hann, þá sekst hann einum ríkisdal fyrir hvert skot, en tvö- falt ef skotið er í liinu friðhelga eggveri, eða svo nærri, að 2 hundruð faðma tólfræð séu til eggvers þar sem skemmst er. 5að er og auðvitað, að sektir liggja við eptir 11. grein, ef æð- arfugl er drepinn af ásetníngi með þeim skotum. Ef skotiö er á þeim tíma árs i eggveri annara fugla, eða svo nærri því, sem nú var mælt, skal gjalda 1 rd. í sekt fyrir skot hvert, og þar á ofan sekt eptir 5. grein, ef svo stendur á. Herskipa • skot eru undan skilin banni þessu. 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.