loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 15. grein. Sýslumenn skulu ótilkvaddir af eiganda livert ár á mann- talsþíngum lýsa friðhelgi þeirra staöa, þar sem landsela veiði eða útsela nú er tíðkuð með nótum eða öðrum hætti. Vilji maður taka upp nýja staði til selveiða og friðhelga, þá skal hann segja til sýslumanni, og skal hann þá lýsa friðhelgi þeirra hvert ár á mauntalsþíngum, ef skynsömum mönnum og óvilhöllum sýnast þeir vel hentir til slíkrar veiði. Nú skýtiir maður landsel eða útsel eöa veiðir á annan hátt á friðhelgum stað, eða svo nærri lionum, að ekki séu 2 hundr- uð faðma tólfræð í milli, þá eignast landeigandi veiðina. En ef maður skýtur landsel eða útsel fjæv friðhelgum stað, ogþó svo nærri, að ekki sé 1000 faðmar eða fjórðúngur mílu í milli, eignast sjóöur sveitar þeirrar veiðina. Sá er hrýtur móti grein þessari, skal gjalda sektir og skaðabætur eptir 5. grein, og þar á ofan 2 rd. fyrir hvert skot. 16. greiu. Vöðuseli og annan farsel má hver maður skjóta eða veíða í nótum, livar sem hann vill, og þó ekki nær annars manns landi enn 60 faðma frá stórstraums fjörumáli. Landeigandi á veiði alla á því sviöi, því það eru netlög hans. Nú vill mað- ur leggja nót af landi eða í netlögum annars manns, þá skal hann semja þar um við landeiganda og stendur það. En ef landeigandi synjar veiðinnar, og sýnist óvilhöllum mönnum, að hann hefði getað leyft sér að skaðlausu, eða nóteiganda þykir landeigandi selja of dýrt leyfi sitt, skal nóteigandi leita sýslumanns, og skal hann bjóða landeiganda að leyfa nótlög- in og nefna til menn og kveða á leiguna. Nú leggur maður nót fyrir farsel í netlögum annars manns og hefir ekki til leyfi landeiganda eða aðra heimild, þá veiðiv hann landeig- anda. Meö áhyrgð lians og upptöku nótanna skal fara eptir fyrinnælum 12. greinar. J)ar sem venja er að veiða farsel með skutlum má einginn maður skjóta byssuskoti í vaðinn; en ef hann gjörir það, gjaldi 1 rd. fyrir hvert skot. 17. grein. Jað skal vera skylda þeirra manna, sem leiðbeina lít- lendum skipum inn á hafnir, að segja skipstjórnarmönnum livar friðheilög eggver eða selveiði þar er í grennd við kaup-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.