loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 veiifi híngaðtil um fuglveiöi og dýraveiði og selveiði, en all- ar greinir laganna um fiskveiði og hvalveiði skulu standa óraskaðar. e Astæður fyrir frumvarpi til veiðilaga á íslandi, Samkvæmt úrskurði konúngs, dagsettum 23. Apríl 1845, skipaði konúngsfulltrúinn á alþíngi, kammerherra og stiptamt- maður Bardenfleth, þann 6. Aug. s. á. nefnd manna til að rannsaka og síðan rita frumvörp um, hversu bæta mætti skattgjaldslögin á íslandi, og um ýmisleg önnur málefni, land- húnaði Islands viðvíkjandi, m. fl. Eptir það sendi formaður nefndarinnar hinu danska kan- sellii, meðal annars, frumvarp til veiðilaga á Islandi, ásanit ástæðum fyrir því. Gat hann þess, að liann Iiefði sjálfur í fyrstu samið frumvarp þetta, en það lieföi síðan verið rædt í nefndinni, og hefði því [>á að nokkru leiti verið breytt, svo |>að hefði feingið þá lögun, sem nú er á [>ví. En með [>vi rentukamnierinu stóð næst að gjöra um mál [>etta, sendi kansellíið rentukammerinu frumvarpið til ineðferð- ar á vanalegan hátt. þá er nefndin samdi ástæðurnar fyrir frumvarpinu gat liún [>ess, að liin íslenzku veiðilög hafa um lángan tíina [>ótt ófullkomin og ónóg til verndar réttindum manna, og heldur ekki samsvara tímanum og kröfum lians. jietta fer og mjög svo að líkindum, [>ar sem sá hluti veiðilaganna, sem í Jósnbók er, ef eldri enn 560 ára, og [>ó að nokkru leyti, tekinn úr eldri lögum. Að visu liafa nokkur lagaboð komið út um veiðar á íslandi undir aldamótin sein- ustu, og nokkur á þessari öld, en þareð lagaboð þessi næst- um eingaungu áhræra friðun æðarfugla, en ekki aðra veiði, og ákvarðanirnar í sjálfum sér eru æði ógreinilegar, eru [>ær nú um stundir undirorpnar sífeldum misskilníngi. Til að bæta úr þessum brestum varð amtmaður sál. Thor- arensen fyrstur til að semja frumvarp til tilskipunar umfrið- un æðarfugla og veiði yfirhöfuö á íslandi, og lagði hann frum-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.