loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 varp J»aft fyrir eiiibættisinaiinanefmJ þá, er sainkvæint konúngs úrskuröi 22. Aug. 1838 áriö eptir átti fund í líeykjavík til aö yíirvega ýmisleg mikilvæg málefni, Islandi viðvíkjandi. Af uppástúngu fiessari varö sá 'eini árángur, aö út kom opið bréf [)ann 1. Marz 1843, sem segir fyrir livernig fara skuli með [>au mál, sem rísa útaf friðlielgi æðarfugla og eggvera, eða iitaf selaveiði. 5ar a móti nær lagaboð þetta ekki til veiðiréttar yfirhöfuð, þar sem [>að einúngis skýrskötar til úr- skurðar frá 17. Júlí 1816. Af þessum rökum þótti nefndinni nauðsyn á að safna saman þeim stöðum íir Jónsbók sein enn eru í gyldi, og semja eptir [iví almenn veiðilög lianda Islandi; hafði og nefndin í [iví skyni búið til frumvarp það, sem áður er getið, viðvíkj- andi grundvallarreglum þeim, er nefudin hafði fylgt j»á er bún samdi frumvarpið, þótti rentukammerinu það rétt, að nefndin hafði ætlazt til að bin nýju veiðilög yfirliöfuð skyldi, svo mjög sein verða mátti, styðjast við [>au lagaboö, er híngað til liafa verið í gyldi á Islandi. En að því er viðvíkur ein- stökum ákvörðunum, [)á má telja frumvarp til veiðilaga meðal þeirra laga, að mikið er undir komið um einstök atriði þeirra, hvernig á liögum stendur. Nú með [>ví ætla má, að embættismenn þeir, erínefndinni sátu, og sem voru gagnkunn- ugir öllu ásigkomulagi, liafi tekið jiað nákvæmlega til greina, þá er þeir sömdu frumvarpið, [lóttist rentukainmerið ekki liafa ástæðu til ad gjöra neina stórvægilega breytíng á frumvarp- inu áður þaö væri feingið alþíngi til yfirvegunar; eptir að Iiafa skrifazt á við kansellíið, lét rentukammerið sér því nægja aðeins að gjöra einstaka breytíngar við frumvarpið þar sem þess þótti þörf, þegar greinir fruinvarpsins voru bornar sam- an við ástæðurnar. Og skal liér á eptir verða skýrt frá, hverj- ar þessar smábreytíngar eru, og frá ástæðunum fyrir þeim. Um ltu, 2ra og 3ju grein (Ll. b. 7 — 57 og tilskipan 20. Maí 1840) gjörði nefndin þessa athugasemd: „Ilér er tekin upp grundvallarregla sú, sem verið liefir í gyldi á Islandi eptir Jónsbókar Ll. b. 7. og 57. kap.,1 að veiði- réttur fylgi jörðunni. Sama regla gyldir og í Danmörku ept- ir tilskipan 20. Maí 1840, og olli þó réttar ástand það, er áð- ur hafði verið í Danmörku, þvi, að ekki allfáar undantekníng- ar varð að gjöra frá liinni almennu reglu, en til þessa er ekki nein sérleg ástæða á íslandi. Til að vernda veiðirétt jarðar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.