loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 hugasemd gjörð, að sekt um hálfan ríkisdal og allt að 10 rík- isdölum mætti virðast oílítil til þess að veiðirétturinn feingi þá vernd, sem tilskipan þessi ætlazt til, og þótti því hæfa að á- kveða sektina frá 2 allt að 10 ríkisdölum. i En með því fátækir almúgamenn á Islandi eiga bágt með að greiða jafnvel smávegis penínga-útlát, og þareð missir veiðinnar og útlát í skaðabætur jafnan aptra mönnum nokkuð frá yfirtrozlum veiðilaganna, þótti ekki vert að hækka sekt þá, er nefndin hafði stúngið uppá, nema því að eins, að alþíng réði til þess. Um 6. grein. Nefndinni þótti efasamt, hvort sá sem særir dýr á eigin lóð, má elta það í annars manns land, því þar svo er fyrirmælt, að einginn má aðhafast neitt í landi annars manns, nema svo að hann hafi leyfi eiganda, þá virtist það að vera öldúngis samkvæmt eðli eignarréttarins að banna mönnum að elta dýr í annars land. Ef þetta væri leyft, gæti það einnig gefið mönnum tæki- færi til að fara í kríngum bann það, sem gjört er gegn óhei- v milli veiði á annara lóð; það er og einnig bannað í enum nýju veiðilögum Dana, (tilskipan 20. Maí 1840 § 17). Samt sem áður þótti meira hluta nefndarinnar ísjárvert, að leggja bann á þetta, bæði vegna þess, það virtist að vera leyft í Jónsb. Llb. 57. kap., og líka fyrir þá sök, að örðugt mundi veita, aö liafa tilsjón með, að banninu yrði hlýdt, sök- um hins niikla víðlendis, er venjulega liggur undir eina jörð, og sem ollir þvi, að þráfaldlega mundi verða breytt á móti banninu. Svo mundi og neitun réttar þess, er liér ræðir urn, og semleyfður er í NL. 5—10—3, eiga ílla við einkum á ís- landi, þar sem svo er ástatt, að öll veiði venjulega er álitin sem saklaus brúkun á annara eign, (nema þar sern eru egg- ver eða netlög). Auk þessa er í raun réttri munur á að fara gagngjört í annars manns land á veiðar, og að elta þáng- að dýr það, er sært er, er það jafnvel kann að vera gustuka- verk, aö gjöra úitaf við það. Meiri hluti nefndarinnar gat þess og, að allt önnurTivöt er til, með lagaboðum að banna mönnum að elta dýr í annars manns land í þeim löndum, þar sem veruleg akuryrkja á sér stað, hehlur enn á Islandi, þar sem mestur liluti jarðar er graslendi. J>arámóti var minni hluti nefndarinnar á því, að banna ætti mönnum að elta dýr í annars land, og bæri því hér að löggylda 17. grein. í tilskip- J
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.