loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 un 20. Maí 1840, |>ví væri J>aft ei gjört, væri (>aö hið sama, oí? að leyfa hverjum og einum veiði á annara lóð. jiarsem ásigkomulag landsins og víðlendi jarðanna var Ir talið til sem mótbára, |)á virtist ()að ekki fremur að eiga við um veiði á særðum dýrum, enn um aðra veiði; auk J>essa virð- ist ()essi ástæða sizt að eiga við um veiði við sjó og við verzlunarstaðina, og er ()ó óleyfileg veiði }>ar skaðlegust og geingst þar mest, við. 3>ó brotið yrði stöku sinnum móti laga- boði nokkru, áleit minni lilutinn [>aö ekki vera næga ástæðu til að ai>tra lagaboðinu. Ákvarðanirnar í 57 kap. í Llb. í Jóns- bók þeirri sem prentuð er ár 1709, þóttu einnig ógreinilegar, og var haldið að nokkru væri skotið inní á eptir og sumt rángfært, (>ví orðin: „í fyrstu — að fyrst“ finnast ekki í mörg- um góðum skinnbókum, og í staðinn fyrir orðin: „mark á“ bafa þær beztu „markar“, og verður þá meiníngin öll önnur, og lendir í mótsögn við bvrjun kapítulans. jiegar grein þessi kom til umræðu í stjórnarráðunum var , þess getið, að það máske kynni að vera réttast, eptir því sem ástendur á Islandi, að leyfa mönnum að elta dýr í annara land. 5ar sem sagt beíir verið, að það leiði af sjálfum eignarréttin- urn að slíkt veröi að banna, þá er eignarrétturinn tekinn í svo víðri merkíngu, að það naumast keniur beim við almennar réttarreglur, og heldur ekki er því fylgt fram í sjálfu þessu lagafrumvarpi, er það leyfir að skjóta viss skaövæn dýr á ann- ara lóð. Hinir eldri kennarar í náttúrurétti, sem talað bafa um þetta efni i lærdómsbókum sínum, bafa næstum allir ver ið samdóma um, að það væri grundvallað i náttúrurétti, að mönnum sé leyfilegt að elta dýr inná annara lóð, ogkváðuþví eldri danskir lögfræðíngar ákvörðun DL. 5—10—27 vera ósam- kvæma náttúrurétti. Slíkt bið sama er einnig viðurkennt í mörgum löndum þar sem veiöiréttur er álitinn konúngseign; og einstaka jarðeigendum gefið leyfi til að nota liann, og er hann þar umgirtur bæði með straungum liegníngum og með mörg- um lagaboðum, sem búin eru til eptir geðþekkni, og miða til J| að aptra mönnum frá að brjóta á móti veiðilögunuin. 5>ar sem sagt hefir verið, að þó leyft bafi verið að elta dýr inná annars manns lóð, þar sem ekki er friðhelgi lýst yfir, vegna þess að slík veiði bafi verið álitin saklaus brúkun, þá eigi sú ástæða ekki leingur við þegar að er gætt, að það verður að vera tindir eiganda sjálfum komið, livort hann vill
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.