loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 leyfa f>að eður ei. — }>á er })að samt sem áður athuganda, að }>að kyimi að virðast liart, að sá sem ekki hefir gjört annað eim fiað, sem leyfilegt er eptir almennu áliti, og án efa einnig eptir Jónsbókarlögum, og í sjálfu sér saklaust, skuli eiga á hættu að verða tlreginn fyrir dóm, ef eigandi vill nota sér Jiau hin nýju lög. Að sönnu hefir {iví verið lireift, að sama megi segja til afhötunar allri veiði á annara lóð; en {)ó veiðiréttur sá, er segja má um, að liann fremur híngað til ekki liafi ver- ið bannaður, heldur enn að hann liafi verið leyfður, sé tekinn af, er fyrir }>að eingin nauðsyn á, af ýtrasta megni að vernda landráðanda einum veiðirétt. Eins og áður er ávikið, er fiað og víða liaft að lögum, að elta megi dýr {)að, er skotið er á egin lóð, inná land annara, f)ó almennt veiðifrelsi annars ekki liafi f)ar stað, enda liggur ekki í því nein tilraun til aö eigna sér það er fylgir annars manns jörðu. Svo mun f>að og veita þýngra fyrir fiann, sem farinn er að elta dýr, að hætta f)ví, pegar dýrið er komiö inn á annars manns lóð, heldur enn að halða sér frá veiðum á f)eirri lóð. Nokkuð virðist lika vera til í ]>vi, sem meiri liluti nefndarinn- ar hefir fært til um, að f>að kunni að vera gustukaverk að gjöra iitaf við dýr f>að, sem bi'iið er að særa. Ekki virðist heldur svo mjög liætt við, ef leyfi væri gefið til að elta dýr í annars manns land, að það mundi gefa tækifæri til óleyfilegr- ar veiði, þar sá sem uppvís yrði að veiðum á annars manns landi, og vildi hera fyrir sig, að hann að eins hefifi elt þáng- að dýr, semhann hefði sært á eigin lóð, yrði að gjöra líklegt, aö svo liefði veriö, ef f>að ætti að verða honum til nota. Að síðustu er það ekki tilgángur tilskipunar þeirrar, sem liér er veriö að setja á stofn, eins og venja er í veiðilögum annara landa, f>ar sem veiðiréttur er mikils metinn, og eink- um í tilskip. 20 Mai 1S40, aö leggja við, til verndar veiöi- réttinum, sérlegt bann eða hegníngar, f)ó eittlivað sé gjört í f>á átt, er skerða mætti veiðiréttinn, heldur létu menn sér nægja, að leggja bann við og mjög væga hegníngu, þegar hrotið er beinlinis á móti lionum. Svo kynni f>að og alla tíma að virð- ast nægilegt, að sá sem eltir dýr f>að, er hann hefir sært á eig- in lóð, í land annars manns, einúngis sé skyldur til að láta dýrið af hendi við landeiganda, og skyldi hann vera sýkn sak- ar, ef hann ekki í þessu sýndi nema vanhirðíng. T?ó kynni það að vera, að varla ætti að gjöra honum f>etta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.