loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 Að banna netlög í leingri tíma J)ótti ísjárvert vegna {>ess að inniíli hrognkelsanna eru, að minnsta kosti á suðurlamli, brúkuð til beitu fyrir f»orskinn, og kynni það {>ví að skaða þorskaveiði, ef bönnuð væri netlög fyrir hrognkelsi í Apríl- mánuði, jþó æðarfuglinn sé {)á vanur að fara að safnast undir landið. Svo ekki vanti ákvörðun um {>aö, hversu lángt skuli vera frá eggveri á báðar hliðar þángað sem net má leggja, {>ótti hæfa að ákveðið væri, að fjarlægð sú, 2 liundruð faðma tólfræð, sem tekin er til í téðri grein, skuli ráða á báðar hliðar, og svo beint. á sjó út frá eggverinu. Um 13. grein. (tilskip. 13 Júní 1787 kap. III. § 7). 3>að hefir máské leingi viðgeingizt á Islandi að veiða æð- arfugl í netuin, að minnsta kosti eru nefnd net í tilskipan 13 Júní 1787 III. kap. § 7. Net þessi eru nú mjög skaðvæn- Ieg fyrir æðarfuglinn; fyrir {)ví hélt nefndin, að banna ætti brúkun þeirra stránglega, og að sektir fiær, er nefndar eru i greininni, einganveginn sé ofháar. j)ess var og getið, að sú stærsta upphæð sektarinnar fyrir afbrot, í 5ta sinni framið, skjaldnast mundi verða eins stór, og sú, sem á er kveðin í úrskurðinum frá 17. Júlí 1816, 5tu gr., fyrir skot, er að sönnu geta fælt fuglinn meira frá um stund, en þó ekki munu vera saðlegri fyrir æðarfuglinn til lángframa, enda verður ekki far- ið eins leynilega með þau og með netlagnir. í stjórnarráðunum kom það að vísu til umræðu, hvort á- kvarðanir þessar ekki væri of strángar, þegar hegníng svo bættist ofaná, sem lögð er við dráp æðarfugla; svo þótti og það, er ákveðið var um að sektin skyldi hækka, ef brotið væri optar enn einusinni, ekki samkvæmt grundvallarreglum veiði- laganna um það efni. En þegar litið er til þeirra skaðlegu afleiðínga fyrir lands- ins Velmeigun, sem brúkun neta þessara til æðarfugla veiði hefir í för með sér, varð ekki betur séð, enn að uppástúnga nefndarinnar, eptir ástæðum þeim sem taldar vóru, sé á góð- um rökum byggð, og að brúkun netanna því megi álíta sem einstaklegt og stærra afbrot, enn nokkra aðra óleyfilega veiði á íslandi. Að öðru leyti réði rentukammerið til, að sú ákvörð- un yrði gjörð í þessari grein, að, ef einhver brýtur optar enn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.