loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 aft varplönd væri þar í grend. Eingu aö síöur virtist téöu stjórnarráði ekki næg ástæöa til að gjöra neina breytíng á greininni, þareð útlend skip ekki meiga koma [)ar viö land, en skip jiau, sem árlega sigla upp Iandið, geta í blöðunum feingiö vitneskju um ákvörðun þessa. Að síðustu er svo ætlanda, að ákvarðanir úrskurðarins frá 17. Júlí 1816, sem að mestu er samldjóða því, sem liér er far- iö fram á, nema að frví leyti þær eru barðari, séu optast kunn- ar skipverjum þeim, er til Islands koma. Að öðru leyti er auðvitað, að téðar ákvarðanir ekki eiga við um herskip, hvorki útlend né dönsk, er til Islands koma. Skipum þessum er stundum falið á hendur að hafa gætur á fiskiveiðum, og þurfa þau þá stundum að hleypa úr fallbyss- um til þess að lialda lögreglu, en þessu yrði ekki komið við, ef ákvörðun sú, sem áður er getið, ætti að gilda um herskip. Samt þótti eiga vel við, að þessa væri getið með berum orðum; og mætti að öðru leyti gefa þetta til vitundar skipstjórn- armönnum hinna dönsku herskipa, er sigla upp Island, i er- indisbréfi þeirra, sem og hitt, að menn láti sér annt urn, svo sem verður, að hafa gætur á, að breytt verði eptir ákvörðun fressari. Um 15. grein. (Úrskurður 17. Júlí 1816, 4. gr.) Til alfringis, sem haldið var árið 1845, kom hænarskrá úr Strandasýslu og var undirskrifuð af 81 manni. Yar frar beiðzt fress, að landselur (phoca vituliná), sem er sú selteg- und, er úrskurðurinn frá 17. Júlí 1816 4. gr. sérílagi hefir fyr- ir augum, inætti að lögum verða friðhelgur fyrir skotum á öll- um tímum árs og um land allt. Bænarskrár líks innihalds hafði nefndin einnig feingið úr Barðastrandar, Dala og Snæfellnes- sýslum, og efaðist lmn ekki um, að menn úr fleiri sýslum landsins mundu vera á sama máli í þessu efni, þareð frá mörg- um stöðum höfðu heyrzt kvartanir um, að selir væri opt skotnir með byssuin, og að selveiði í nótum og með rothöggum á þeim stöðum við sjó, er vel væri fallnir til fieirrar veiði, með því móti eyddist eða mínkaði stórum, og væri að því ekki alllítill skaði jarðarábúendum, þarsem landslagi er svo varið, að þeir geta notað selveiði með áðurnefndu móti. Jafnvel þó nefndin nú væri á því, að kvartanir þessar væru ekki með
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.