loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 einsog vera bar; kynni [>á hæglega svo að fara, að hvoru- tveggi yrði dæmdir sýknir sakar og næði fm.lagagreinin ekki tilgángi sínum. Ef ákvörðun vantaði um þetta, mundu réttirn- ir eflaust dæma, að skipstjórnarmaður skyhli bera ábyrgðina, f>ar hann sé skyldur að kynna sér lög f>ess lands, sem hann ætlar að sigla upp, og að hann ætti að leiða hjá sér slíkar at- hafnir, ef liann ekki'hefir vissu fyrir sér um f>að, livort þær sé leyfilegar. Greinin Iagði og skipstjórnarmanni ábyrgðina á heröar, f>egar hann ekki notar leiðsögumann; en liann á f>ó ekki að hafa leiðsögumann til f>ess að fá f>ekking á landslögunum. Önnur eins ákvörðun og sú sem stúngið var uppá, kynni og að hafa illar afleiðíngar að f>ví leyti skipstjórnarmenn, er koma við land, kynnu í öðrum tilfellum að bera fyrir sig ó- kunnugleik sinn á landslögunum. J>að virtist Jjví réttast, að láta skipstjórnarmann bera ábyrgðina, f>egar brotið er á móti lögunum, hvernig sem ástendur, en að hann eigi aðgánginn að leiðsögumanni, f>egar hann getur sannað, að leiðsögumaður ekki liafi aðvarað hann, einsog vera bar. Samkvæint f>essu er frumvarpi nefndarinnar breytt. Um 18. grein. (Úrskurður 17. Júlí 1816, § 6. og 7). Eptir úrskurði 17. Júlí 1816 § 6. átti sá, sein sekur varð um ólöglega veiði með byssu, jiegar í fyrsta sinni að hafa fyrirgjört byssunni. En nefndin hélt að einúngis sá, sem annað- hvort með dómsatkvæði eða úrskurði yfirvalds (tilskipan 24. Jan. 1838 § 10.) hefir sektastfyrir óleyfilega veiöi, ætti, efhann brýtur á ný, að hafa fyrirgjört veiðitólum sínum, hvort sem J>að eru byssur, net eða önnur tól, og skyldi sveitarsjóðurinn, f>arsem veiðin er framin, eignast þau. í tilskipun 13. Júní 1787 kap. III, § 7, er sagt svo fyrir, að af sektum þeim, sem koma inn fyrir friðun eggvera og æð- arfugla yfirhöfuð, skuli sá er kom því upp , hver brotið hafði, eignast | parta enn fátækir sveitarinnar | part. jþarámóti lieimilar úrskurður 17. Júlí 1816, 7. gr. fátækum f parta, en þeim er uppljóstaði | part af sektunum. En nefndin var á þvi, að sveitarsjóðurinn ætti að eignast allar sektir, þareð það eptir hinni nýjari löggjöf ekki er venja, að sá skuli eignast neitt er ljóstar upp afbrotinu, enda kynni það og aö vera í-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.