loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
5-2 an veg að fara og liættulegan. Allir, sem fyrir kosníngum eru, skulu eiga kost á að reikna sér endurgjald fyrir ílutn- íngskaup um sjó eða vötn. 4. grein. Af þeiin mönnum, sem Iiæfir eru til aðstoðar eptir 16. gr. í tilsk. 8. Marts 1843, skulu kjörstjórar velja [iá, sem gjöra mundu kjörþínginu minnstan kostnað með ferðum sínum. 5. grein. Ef þvíverður ekki komið við að prenta kjörskrárnar, ept- ir 23. gr. í alþingistilskipuninni, skulu kjörstjórar vera skyld- ir til ókeypis að láta skrifa þær, eptir því sem við þarf. 6. grein. Amtmenn skulu nákvæmlega rannsaka alla kjörreiknínga í aintinu og samþykkjast þeim, áður andvirði þeirra sé goldiö hlutaðeigendum. Ástæður fyrir frumvarpi til opins bréfs um kostnað þann, sem leiðir af kjöri alþíngismanna framvegis. Samkvæmt allraliæstum úrskurði frá 23. Apr. 1845 liefir alþing allraþegnsamlegast sagt álit sitt um uppliæð fæðispen- ínga þeirra, sem kjörstjórar og aðstoðarmenn þeirra skuli hafa fyrir störf sín við kosníngar alþíngismanna. Tilskipun frá 8. Marts 1843 liefur ekkert þar um ákveðið, en í 79. grein segir að eins, að kostnaður sá, sem leiði af kosníngum, skuli goldinn afjafnaðarsjóðum amtanna. Alþíngi liefir þótt nauðsýn til bera að máli þessu, er menn liafa liaft margbreytt álit á, yrði skipað á einn veg yfir allt « land; það hefirsett sér sem grundvallarreglu, er menn yrðu að liafa hliðsjón af, að kjörstjórnarmenn einúngis yrðu skaðlausir af kostnaði sínum, og í álitsskjali sínu allraþegnsamlegast gjört þessar uppástúngur: 1. Sarnhuga: að allir ineðlimir kjörstjórnarinnar fái 1 rbd dag-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.