loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
2 r Astæður fyrir frumvarpi til opins bréfs um breytíng á þeini tíma, sem á íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. Jan. 1834. Til alþíngis, sem haldið var árið 1845, komu bæuarskrár frá íleiri alþíngismönnum um, að 6. grein reglugjörðarinnar 8. Jan. 1834, er ákveður 5 ára dvöt í einum hrepp til þess mað- ur geti orðið þar sveitlægur, yrði breytt þannig, að til þessa skyldi þurfa 10 eða 20 ára dvöl í hreppnum. Voru færðar til fyrir því þæv ástæður: að margur dvelur 5ta árið í þeim hrepp, þar sem hann hefir verið á efri árum sín- um og því orðið þar að minnstum notum, og að 5 ára tíminn spillir eindrægni og góðri reglu í hreppnum, og veldur ójöfn- um álögum og ágreiníngi milli lireppanna innbyrðis. Eptir að nefnd var sett til að íhuga mál þetta á alþingi, og það síðan var rædt á 2ur fundum, gaf alþing um það bæn- arskrá, og studdist lmn að nokkru leiti við ástæður þær, er áður var getið, en einkum var þar tekið fram, að sveitir þær, er liggja að sjó, verða fyrir ofmikilli byrði eptir reglum þeim, sem nú eru í gyldi, er menn tíðum leita þángað ofan úr sveit- um, af því þeim veitir hægra að vinna þar fyrir sér og sínum. Fyrir þá sök var þess beðizt: 1. í einu hljóði, að áratölu þeirri, sem tiltekin er í reglugjörð 8. Jan. 1834 6. gr. mætti verða breytt; 2. nveð 14 atkvæðum móti 9, að eptirleiðis skuli þurfa 10 ára dvöl samíleytt í einum hrepp til að eignast þar sveit, en að öðru leiti verði farið eptir ákvörðunum þeirn, sem ná- kværnar eru tilteknar í áðurnefndri grein; og 3. að breytíng þessi, samkvæmt því sem ákveðið er í á- minnstri grein reglugjörðarinnar, snerti ekki þá, sem eru orðnir sveitlægir í einum lirepp, þegar 5 ára tímanumverð- ur breytt með nýjunv lögum. Konvingur bauð kanselliinu að segja álit sitt unv nválið, og gjörði það svo, en skrifaðist fyrst á um það við hið kon- únglega rentukammer. Gat kansellíið þess, meðal annars, að þar sem nefndarmenn á alþíngi höfðu haft svo mikið á móti reglugjörðinni og einkum ákvörðunum þeim í 6. grein, senv
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.