loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
3 ;iður er áminnzt, var álit neíndarmanna um það efni þegar leiörett í meðferð nicálsins á alþíngi, bæði af mörgum þíng- mönnum, þeim er kunnugir voru, og einnig af konúngsfulltrú- anum; en að því leiti nefndin sérílagi hafði getið þess, að á- greiníngi um ómagamálefni hefði opt verið skotið til kansellí- isins úrlausnar, kvað kansellíið þessu einganveginn vera svo farið. Jví þótti það og efasamt, hvort færðar hefðu verið til nægar ástæður fyrir því, að breytíng sú, er stúngið var uppá, væri æskileg. Kansellíið kvað það lielzt vera ámóti því, að tiltekið yrði lángt tímabil, að af því mundi leiða, að menn mundi lángtum optar lenda á fæðingarhrepp, enn þegar tímabiliö er látið vera skemmra, og mundi það valda mörgum óhagnaði, hæði fyrir þá sök, að við þyrfti að hafa lánga og örðuga flutnínga á þurfa- mönnum, og líka lángar og efasamar rannsóknir, og eins vegna þess, að þurfamaöur mundi komast af með minni hjálp í þeim Iirepp, þar sem liann hefir dvalið í mörg ár, lieldurenn í fæð- íngarhreppnum, er hann máske ekki hefir komiö þar í 50 ár, og á þar eingan kunningja, enda væri og Iíklegt, að sá hrepp- ur mundi verða ófúsari á að veita honum móttöku, heldurenn hreppur sá, er liann um lángan tíma hefir dvalið í, að Iofa honurn að vera. jþað voru einkum þessar athugasemdir, sem teknar voru tilgreina þegar 5 ára tími var ákveðinn í reglugjörð þeirri, er áður er nefnd, og þótti því óvíst, hvort breytíng þeirri, er al þíng hafði stúngið uppá, mundi fylgja sanngirni sú, er svo mikið var gjört úr bæöi í nefndinni og á þínginu: að maður ætti að vera sveitlægur í þeim hrepp, sem liann hefir gjört einna mest gagn í um æfi sína. Ekki mundi heldur, með því að taka til lángan tíma, verða komizt hjá, að brögðum yrði beitt til þess að konm þeim af sér, sem menn kynni að vera hræddir um að mundu verða sveitlægir á hreppnum, heldur mundu menn, þegar timinn er lángur, og komið er að því, að hann sé útrunninn, gjöra sér því meira far um að koma þurfamanni af sér, sem liann þá er orðinn meira lashurða enn áður, og hefir fyrir fleirum að sjá, o. s. frv. En að hinu leitinu eru þegar 5 ár svo lángt tímabil, að ekki er ætlanda, að þeim, sem ætl- ar að setjast að á einum stað, verði þegar, er liann kernur þángað, bægt frá að fá þar húsnæði og atvinnu. Sú eina ástæða, er færð var til meðmælis 10 ára hreppnum 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.