loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 9. Prentsmiöju líta þú mátt þarna, þaítan útgánga frjettablöb; má henni einginn mælsku varna, mælt er og, hún sje ekki stöÖ, ab prenta fræbi, reglu og rugl, rá&leggíngar, og jafnvel þrugl. 10. þú sjerb eitt húsiö þarna á stángli, þa& kallast alment lyfjabúb; þar sjeröu fólk á reiki og rángli, af raunum mun sú öldin lúb; þar er opt blandaö súrt og sætt, súptu í botn, þab er óhætt. 11. þarna er fulltrúinn döglíngs Dana, dugrakkur kappi frómt meb geb, sem hvorki abls nje vizkuvana veglyndi og mannúb hefur tjeb; hann er, eins og hvur má heyra og sjá, hermannlegastur velli á.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.