loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
9 18. Til eru líka tveir á róli tindilfættir, nær dagur skín; þegar upp rísa þeir úr bóli, þá fer ab mínka skemtun mín, verói jeg ei meb öllu sýkn, því ekki gefa þeir hinurn líkn. 19. l'eir ota og pota oddum sínum, eins og þá kellíng stíngur vil; þeir standa æ fyrir augum mínum, einginn sjer þeirra handaskil; þeir bera staf mei) hún og hólk, hjákátlegri enn annab fólk. 20. I sömu sporum stundum standa, stara fram beint á sjerhvurn mann ei til vinstri nje hægri handar horfa þeir, svo ab einginn kann á hegbun þeirra annab sjá, enn þeim góbsemi leki frá.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.