loading/hleð
(20) Page 14 (20) Page 14
14 33. Kg kalla fyrir yfirvöldin, ausa jeg, þann, er ró fær skert; liann skal fá makleg málagjöldin; mun á því segjast töluvert, leggi meö reiftum huga hann hönd á saklausan feröamann. 34. 0 jæja, fyrir yfirvöldin, orui því seint hann frá sjer vjek, þau fara aö sofa flest á kvöldin, fátt vita þau um næturbrek; þau eru stilt og elska frib, ei gefa þau sig slarki vih. 35. Myrkranna þegar megn á dynur, úr myrkri skaltu bera fót; skeb getur margur myrkravinur úr myrkri sendi skarn og grjót, því ekki getur myrkramagt myrkranna her aí> velli lagt.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
28


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Link to this page: (20) Page 14
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.