loading/hleð
(8) Blaðsíða [4] (8) Blaðsíða [4]
f>að kann nú aö vera! höfunduHnn nær ekki uppi nefiö á sjer, af því hann er svo geysi reiður út af því, að viö skulum liafa orðiö fyrri en hann til að sjá og kannast við missmiði á henni; það lýsir höfundinum ekki síður en surnt annað í grein lians, að honum þykir það næstum því hlægilegt, að nokkur maöur skuli geta fengið af sjer að kannast við galla á verkum sinum og hann getur heldur ekki skilið í því, að embættismönnum, sem daglega hafa miklu anríki að gegna, kunni að þykja það ört borið á með prentunina, sem hinir ekki kalla svo, er mega verja hverjum tíma, sem þeir vilja, til að lesa prófarkir. Höf. getur ekki skilið í þessu, eða vill ekki láta sjer skiljast það, af þvi liann vill láta það svo heita, að við þekkjum ekki regl- ur fyrir íslenzkri rjettritun. Hann verður nú að ráða meiningu sinni um það; en svo mikið vogum við að segja, að ef við þurfum að ganga í skóla til að læra islenzka rjettritun, þá hefði hann sjerlega gott af að ganga í skóla til að læra íslenzka rjettsýni, svo hann eptirleiðis sett- ist með meiri varkárni og samvizkusemi i dómarasætiö, eða leiddi hjá sjer að dæma um það, sem skilningi hans og kröptum er of vaxið. jþað er okkur óþægilegt, að við höfum orðið að fara svona ómjúklega með herra »Jeg“, en við gátum ekki komist hjá að sýna honum, hvernig grein hans liti út af því hann hafði sett á sig þvílíkan spekingssvip og lröfum við þó ekki nennt að ellta mótsagnir hans og vitleysur nærriþví allar, einsog við heldur ekki ætlum að svara honum aptur, þó hann láti til sín heyra meðan hann fer í dularklæðum; en vilji hann segja til nafns síns og setja frekar útá árritið með þeirri sanngirni og siðsemi, sem menntaðir menn skulda hverjir öðrum, þá skulum við taka því vel og færa oss þær bendingar hans í nyt framvegis, sem við sjáum vera byggðar á skynsamlegum rökunt. Reykjavík 6. tlag júlí-mán. 1850. Utyefendar árrits prestaskólans. r


Svar uppá aðsenda grein í Þjóðólfi um Árrit prestaskólans "Han orthographisk var"

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar uppá aðsenda grein í Þjóðólfi um Árrit prestaskólans "Han orthographisk var"
http://baekur.is/bok/58743267-aabf-4759-8a2e-726fd02cefbb

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða [4]
http://baekur.is/bok/58743267-aabf-4759-8a2e-726fd02cefbb/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.