loading/hleð
(29) Blaðsíða 27 (29) Blaðsíða 27
i8. Óðinn kvað: „Vígríður heitir völlur, er finnast vígi að Surtur og hin svásu goð; hundrað rasta hann er á hvern veg; sá er þeim völlur vitaður. 20. Óðinn kvað: „Seg þú það hið eina, ef þitt æði dugir og þú, Vafþrúðnir, vitir, hvaðan jörð of kom eða upphiminn fyrst, hinn fróði jötunn.“ 22. Óðinn kvað: „Seg þú það annað, ef þitt æði dugir og þú, Vafþrúðnir, vitir, hvaðan máni kom, sá er fer menn yfir, eða sól hið sama.“ 24. Óðinn kvað: „Seg þú það hið þriðja, alls þig svinnan kveða og þú, Vafþrúðnir, vitir, hvaðan dagur of kom, sá er fer drótt yfir, eða nótt með niðum.“ 17. Vafþrúðnir kvað: „Seg þú það, Gagnráður, alls þú á gólfi vilt þíns of freista frama, hvað sá völlur heitir, er finnast vígi að Surtur og hin svásu goð.“ 19. Vafþrúðnir kvað: „Fróður ertu nú, gestur, far þú á bekk jötuns, og mælum í sessi saman; höfði veðja við skulum höllu í, gestur, of geðspeki.“ 21. Vafþrúðnir kvað: „Úr Ýmis holdi var jörð of sköpuð, en úr beinum björg, himinn úr hausi hins hrímkalda jötuns, en úr svita sær.“ 23. Vafþrúðnir kvað: „Mundilfari heitir, hann er Mána faðir og svo Sólar hið sama; himin hverfa þau skulu hvern dag öldum að ártali.“ 25. Vafþrúðnir kvað: „Dellingur heitir, hann er Dags faðir, en Nótt var Nörvi borin; ný og nið skópu nýt regin öldum að ártali.“ 27
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald


Hvað mælti Óðinn?

Ár
2016
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvað mælti Óðinn?
http://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.