loading/hleð
(33) Blaðsíða 31 (33) Blaðsíða 31
52. Óðinn kvað: „Fjöld ég fór, fjöld ég freistaði, fjöld ég of reyndi regin; Hvað verður Óðni að aldurlagi, þá er of rjúfast regin?“ 54. Óðinn kvað: „Fjöld ég fór, fjöld ég freistaði, fjöld ég of reyndi regin; Hvað mælti Óðinn, áður á bál stigi, sjálfur í eyra syni?“ 51. Vafþrúðnir kvað: „Víðar og Váli byggja vé goða, þá er sloknar Surtarlogi, Móði og Magni skulu Mjölni hafa Vingnis að vígþroti.“ 53. Vafþrúðnir kvað: „Ulfur gleypa mun Aldaföður, þess mun Víðar reka; kalda kjafta hann klyfja mun vitnis vígi að.“ 55. Vafþrúðnir kvað: „Ei manni það veit, hvað þú í árdaga sagðir í eyra syni; feigum munni mælti ég mína fornu stafi og of Ragnarök. Nú ég við Óðin deildi mína orðspeki; þú ert æ vísastur vera.“ 31
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald


Hvað mælti Óðinn?

Ár
2016
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvað mælti Óðinn?
http://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.