
(15) Blaðsíða 11
lt
sami frá eilífð til eilífðar, og að allt, sem hann gjörir, er yfrið gott.
— Fyrir vorum sjónum er það gott, að sá lifi, sem lifir til góðs,
til gagns og til gleði sjálfum sér og öðrum, oss sýnist það gott,
bæði fyrir sjálfan hann og aðra þá, sem lífs hans njóta; enn ef
einhverr vildi spyrja hvort mun betra að hann lifi eða deyji, þá
gétur einginn leyst úr þeirri spurníngu annarr, enn sá einn, sem
ræður lífi og dauða. Vér geturn ekki svarað öðru enn þessu: Iifi
hann. þá er það betra, að hann lifi, deyji hann, þá er það betra,
að hann deyji, þvi sá ræður lífi og dauða, sem veit hvort betra er,
og hvað best er, og hvað sem hann gjörir, þá er það víst, að það
er alltsaman yfrið gott. |)etta er vor játníng, þaö sé einnig vor
staðföst trú.
Sumum þykir, að í þessari játníngu og í þessari trú sé litill
lærdómur og lítil huggun; Sumum þykir það lýsa andans fátækt
og kraptleysi í sálunni, að iáta sér þykja, eða að segja það best,
sem er; og það er vitaskuld, að þessi kenníng veröur misskilin og
misbrúkuð, einsog allt annað; Vér viljum ennfremur játa, að sé
þessi jálníng á vörunum einúngis, þá sé í henni eingin lærdómur
og eingin huggun, þó sé hún fátækleg og kraptlaus; — Enn sé
þessi játníng, sem er samkvæm meðvitund vorri um guð, og svo
guðs eigin orði, sé hún í hjartanu, sé hún orðin að stöðugri trú,
þá er vissulega í henni mikill lærdómur, mikil huggun, rnikil auð-
legð, mikill kraptur. — 0, þegar inenn líta á viðburöanna rás í
heiminum, þegar menn virða fyrir sér stríð og styrjöld, sem niður-
brýtur friðinn mannanna ó milli, og leggur í eyði lönd og fýði,
og svo margt fer öðru vísi enn það ætti að fara, þá veit jeg ekki
við hvað menn eiga og við hvað menn geta látið hugana hvíla
annað, enn þetta, að almáttugur, alvitur óg algóður guð þó stýri
og stjórni öllu. Og þegar sorgin stríðir á sjálfa oss, og vill niður-
brjóta friðinn hjartna vorra, þá veit jeg ekki heldur, við hvað vér
eigum og við hvað vér getum látið hugan hvíla, annað enn
þetta. að vor guð er á himnum og gjörir allt, sem honum gott
þykir, — við hvað vér eigurn eða getum betur huggast enn við
umhugsunina um hann, án livers vilja, eptir Krists eigin orðum,
einginn titlíngur fellur til jarðar, — við umhugsunina um hann,
sem ætíð er verkandi allt í öllu eptir sinni vild, hann, sem aldrei
er fjærlægur neinum af oss, hann, sem vér lífum, erum og hrær-
umst í. Geti sú huggun, sem í þessu er fólgin, og af þessu flýtur,
kallast fátækleg, þá kemur hér fram, að sælir eru þeir fátæku í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald