
(16) Blaðsíða 12
12
andanum, því þeir kannast við, og að nokkru leiti þekkja dýpt
auðæfanna speki guðs og gæðsku; geti hún kallast veikleg, þá
sýnir sig hér hið veika guðs kröptugra, enn hið sterka mannanna,
já vissulega, i þeim veikleika sýnir sjálfur guð sig máttugan.
Faðir minn vinnur allt til þessa tíma, sagði Jesús. Og vér
vitum, að einsog guð í upphafi skapaði allt, bæði stórt og smátt,
svo viðheldur hann öllu og stjórnar öllu, bæði stóru og stnáu, og
einsog hann, er hann í upphafi leit allt, sem hann hafði gjört, og
sjá, það var alltsaman yfrið gott, svo hlýtur hans stjórnan alla tíð
að vera vísdómsfull og góð, og hún getur ekki öðruvísi verið, enn
yfrið góð. — þessi vissa, sem er svo almenn og svo fast innrætt,
ætti hjá oss ætíð að bera þann ávöxt, að vér ætíð séum af öllu
hjarta ánægðir með hans stjórnun og umráð. þenna ávöxt þess-
arar trúar gefi góður guð þeiin, sem hann sorgina sendir; Hann
gefi þeim náð að gæta þess, að það er hann, sem öllu stjórnar og
að allt, hvað hann gjörir, er yfrið gott. — þetta viljuin vér jafnan
hafa í huga og jafnan gæta þess, en þeir vita það, sem ált hafa
í straungu stríði við sára sorg, hvernig allt, sem þeir vissu, einsog
hvarf burt úr huga þeirra, og þeir gættu ekki neins, meðan á
stríöinu stóð, nema sorgarinnar einnar. Og svo víst, sem það er,
að líkamans auga sér að eins óskýrt og einsog í þoku, þegar það
stendur fullt af tárum, svo víst er það, að hin sömu tár opt gjöra
óskýra sálarinnar sýn og einnig svo sem í þoku; En þegar þessari
þoku léttir svo, að vér sjáum sólina guðs náðar, sjáuin Ijóslega í
byrtu þessarar sólar, að það er hann, allsstjórnarinn, sem ræður
því, er oss er óviöráöanlegt, einnig því, sem oss þykir allra þýngst,
þá missir sorgin þegar sinn sárasta brodd, og broddur hennar
sljófgast þess ineir, sem vér betur fáum hugsað um guð og hans
vilja, og á endanum fer svo, að sorgin sjálf verður oss til ununar
í undirgefninni undir guðs vilja. — Og þessvegna viljum vér biðja
guð, að hann nú og jafnan gefi þeim, sem harma, fyrst og fremst
náð lil að gæta þess, að það er hann, sem öllu stjórnar, og að
allt hvað hann gjörir er yfriö gott.
Guð gefi þér, sorgmæddi ekkill! himneska huggun í þessari
trú. 0, jeg veit, að þú geymir þessa trú í hjarta þínu, svo sem
einn þess besta fjársjóð, og að þú, í líkum kríngumstæðum, hefir
huggað aðra með þessum sama trúarlærðómi. — Jeg minnist þeirra
fögru trúaðs manns orða, sem sjálfur þú talaöir fyrir nokkrum
árum yfir líki framliðins inanns, og fæ ekki bundist að hafa þau upp:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald