loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 Fleyri en Fegiarnir eiga fjársjóð í jörðu; þar á ser ángraður ekkill ástkæran maka; þar eiga börn ser í blundi hið blíðasta hjarta, hjarta, því áður þau undir ólust til lifsins. Eiga þar aumir og hijáðir auðmilda höndu, framar í gröf ei hún gefur ne grátstafi bætir; vinir þar eiga þann ástvin, er alldrei rauf tryggðir; þar á sér Guð sjálfur gjörfi göfugrar sálar. Sá er þó auðurinn æðri, er uppheimar geima, Guð velur geimslustað sálu gröfinni betri. Grátið ei ijársióð í folðu. hann felst þar ei lengi, Gleðjist með ástkærum anda í upphæða Ijósi. Sk. G. Sænskt lag: I rosens doft, A systur leiði jurtir grænar glóa Og gröfin stendur blóma klædd í skart; En undir blundar þjáð og þrekað hold I þúngum draumi, svartri hjúpað mold :|: Odáins fræ sem á hjá Guði að gróa.:): :|: i hlomsterlundens gömma. Að frævinu mun dauði dapur hlúa Uns Drottinn vekur það til betra lífs En vor, sem eptir lifum, votar brár Vijfrvi það og sorgar hreinust tár Af heimsins móðu laugi það og lúa. :| I dauðans rökkri sætum sofðu blundi, Senn verða björtu himnaljósin kveikt Og eilíf taka mun þá vaka við I vist hjá Kristi og helgum sálarfrið :|: A hreinhjartaðra framliðinna fundi. :|:


Frú Guðrún Þorgrímsdóttir

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frú Guðrún Þorgrímsdóttir
http://baekur.is/bok/59fc5b4a-55b2-4aed-8f4c-9723a104aa95

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/59fc5b4a-55b2-4aed-8f4c-9723a104aa95/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.