
(7) Blaðsíða 3
Sálmabók Nr. 111, 7, 8.
HÚSSKVEÐJA.
Innan skamms mun heirnurinn ekki sjá mig framar, en þér inunuh
sjá mig, því jeg lifi og þér munuð lifa. (Jóh. 14, 19).
þessi orð Jesu Iírists lýsa bæði þeirri beyskju og söknuði,
er liggur í skilnaði þeirra, sem unnast, og líka þeirri huggun og
von, sem gjörir guðhræddum hjörtum skilnaðinn bærilegan. For-
eldrar, vandamenn og vinir, sjá ekki únglinginn, sein hrekst til
ókunnugra landa; hann, hinn útlendi pílagrímur, sér þá ekki
heldur, hann er einsog horfinn frá þeim heiini, er hann var áður
i, hverr þráir annan með söknuöi. En sama von heldur báðum
við; jeg lifi og hann mun lifa, segir hvor um sig og munum þess
vegna sjást aptur. Lífsvonin samtengir hið fjarlæga; þess vegna
er enginn verulegur aðskilnaður til nema dauðinn. Við dauðans
aðskilnað er það því einkuin, að allur sá harmur og allur sá fögn-
uður kemur í ljós, sem er fólginn í þessum orðum drottins vors;
harmurinn kemur í Ijós bæöi fyrir vondum og góðum, en fögn-
uðurinn einúngis fyrir Jesu Kristi lærisveinuin, því til þess að geta
látið huga sinn fylgja látnum ástvin til betra lífs, þarf maður að
hafa Iært, að hefja hann til síns uppstigna og ósýnilega endur-
lausnara.
Innan skainms mun hcimurinn ekki sjá mig frainar. Hversu
sárt hljóma ekki þessi sorgar orð frá hinum þögulu Iíkbörum, er
vér sjáuin hér í þessu sorgarhúsi, því hér er sá skilnaður orðinn,
sem slítur mörg viðkvæm bönd; heiinurinn sér þig ekki framar,
vor framliðna systir, og þá ekki heldur allur sá ástvinahópur, er
þú skilur eptir í heiminum. Jiegar guð kallar ástvinlausan ein-
stæðing úr heiminum, þá er hverjum þeim, sem ekki er blindur,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald