loading/hleð
(42) Blaðsíða 6 (42) Blaðsíða 6
6 5- 1. októb. var skóli settur af rektor. Efni ræðu hans var uin samband milli dygðar og þekkíngar. Eptir að búið var að prófa nýsveina, var gerð þessi bekkjaskipun: Jriðja bekkjar efri deild (3b): 1) Jakob Benediktsson. 2) Jón Jorleifsson. 3) Steingrímur Bjarnason Tliorstensen. jþriðja bekkjar neðri deild (3a): 1) Helgi Einarsson. 2) Jón Aðalsteinn Sveinsson. 3) Jón Jónsson eldri. 4) Sigurður Eiríksson. 5) Jón Björnsson. 6) Magnús Jónsson frá Víði- mýri. 7) Jón Melsted. 8) Jón Thorarensen. 9) Steffán Tlior- arensen. 10. Bjarni Magnússon. 11. Jón Jónsson (frá Barði). 12. Ilaldór Melsted. 13. jiorvaldur Pétursson Stephensen. 14. Magnús Hannesson Stephensen. 15. Gunnlaugur Blöndal. Annar bekkur: 1. ísleifur Einarsson. 2. Lárus Eðv. Svein- björnsen. 3. Jón Benediktsson. 4. Jón Guttormsson. 5. Jón Jónsson ýngri. 6. Sæmundur Jónsson. 7. Davíð Guðmundsson. 8. j>orsteinn jíórarinsson. 9. Guðjón Hálfdánsson. 10. Olafur Finsen. 11. Magnús Ólafsson Stephensen. 12. Magnús Magn- ússon Stephensen. 13. Eiríkur Magnússon. 14. Ólafur j>or- steinn Oddsen. 15. Hjörleifur Einarsson. 16. Magnús Pét- ursson Stephensen. 17. Steffán Steffánsson Stephensen. Fyrsti bekkur: 1. Jón Jakobsson. 2. Jorvaldur Jónsson. 3. Páll Pálsson. 4. Ólafur Hannesson Johnsen. 5. OddurVig- fús Gíslason. 6. Gunnl. Jorvaldur Steffánsson. 7. Steinn Torfason. 8. Guðmundur Pálsson. 9. jiorvaldur Ásgeirsson. 10. Einar Jafetsson. 11. Torfi Magnússon. Auk þessara skólasveina feingu 4 lærisveinar leyfi til að blýða á kennsluna í kennslutimunum: Christopher Tramiie, Jörgen Trampe, James Bjering, Bertel Gunnlögsen, allir frá lteykjavík. Tala lærisveinanna í skólanum var þá í byrjun skólaársins: 50 lærisveinar. Kennarar. Eptir liréfi yfirstjórnarinnar frá 31. októb. til rektors hafði yfirkennari dr. Scheving feingið lausn frá yfirkennara embætt- inu frá 1. okt. 1850. Hann hafÖi verið undirkennari við skól- ann á Bessastöðum frá 1. okt. 1810 til 30. sept. 1846, og yfir- kennari við skólann í lieykjavik frá 1. okt. 1846 til 30. sept. 1850, og þjónaði i því embætti til 31. októb. þaö ár. Hann lialði þannig verið við skólannífull 40 ár. Sama dag (31. okt.) setti yfirstjórnin Cand. pliilos. Gísla Magnússon sem kennara
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
http://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.