loading/hleð
(33) Blaðsíða 13 (33) Blaðsíða 13
13 i p. XII Rap. Frá Laurentius oc dauda poryards. Um vorit fdr Laurentius prestr nordr í prándheim, á fund Iör- t29S «ndar erkibiskups, oc syndi honoin orlofsbref Iörundar biskups Hóla, at vera med erkibiskupi sva lengi sem honom lykadi. Erkibiskup var höfdíngi mikill oc sttírmannligr. Vard hann gladr vid oc mæki: rnikla þökk kúnnum vér Iörundi biskupi, at hanu sendi þic til vor , oc ver velkominn med oss, enn kom aptr á morgun, oc syn oss letr þitt, ef þú kannt nockut at dicta. Dag- inn eptir kom Lrnrentins prestr til hans, oc heldr á rollu; leit erkibiskup á, lofadi letrit qc mælti: les fyrir oss [>at sem pú hefir dictat. Hann las [)á þaraf nokkr vers, er hann hafdi giört til frúr Hallberu porsteinsdóttr, er sídar vard abbadys á Stad í Ileyninesi. Erkibiskup rnælti: er hún gdd qona, þar þú lofar hana sva. pat hyggia menn á Islandi, segir Laurentius. Degg af vísnagiord hédan af, sagdi erkibiskup, oc lær kyrkjunnar lög, eda veitstu ecki qvod versificatura nihil est nisi falsa figura. Vita munut þér oc, sagdi Laurentius prestr : qvod versificatura nihil est nisi m^xima cura. I þann tíma var ósamþykki med erkibisk- upi oc kórsbrædrum í Hidarósi. Voru þeir i'yrirlidar Sighvatr Landi, Eylífr Korti oc Audunn Raudi. Treystist enginn at frarn- bera nokkurn þann bodskap erkibiskups er kórsbrædrum var á mdti skapi. pa var nykominn til erkibiskups Idn Flæmíngi klerkr mikíll, Hafdi hann lengi framast til lærdórns í París oc Orleans, oc var hinn mesti lagamadr, svo at ei var hans líki í Noregi. Studdist erkibiskup þar rniðc vid ímdti kórsbrædrum, enn ei iunni hann at tala Norrænu, svo alþyda skyldi, var því erkibisk- upi minna gagn at, enn ella mundi; vildi hann fyrir þá sök fa klerka Ifvar sem hann mátti. Lét hann nú kalla Ión Flæmíngia oc mcelti til hans: pcnna inann Síra Laurentiurn felum vér þér áhendr, oc skulot þér leggia alla stundan á, at kénna honom kyrkiunnar lög. Sídan spurdi hann Laurentium, því hann bæri raud klædi ? því ec hefi engin önnur til, segir hann. pá sendi erkibiskup eptir brúnuin klædum, er hann hafdi borit siálfr, oc bad hann þau hafa á hátídum, enn taka penínga hiá rádsmanni sínum, oc kavpa med blá klædi til hvers dags, oc géfa sveini sínum hin ravdu klœdin, sitia sva til bords á rádsmanns stóli /
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.